Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 93
Af daglegum störfum verður börnunum kunnugt
um hið lielzta, sem ílutt er til og frá heimilinu, livort
það er iiutt á hestum eða skipum; peim er auðskilið,
að ferðin gengur betur, ef vegurinu er góður og til hvers
vegabæturnar eru gerðar, tii hvers brýr eru lagðar yiir
fen og foræði og ár, en lengra nær eigi skilningur peirra.
Jjeim er eigi skiljaulegur sá sparnaður á tíma og kröpt-
urn og fóðri hesta, sein verður við góðar samgöngur, nje
pað fjör og líf, sem leiðir af peim, livar sem pær eru
komnar á; en petta verður að gera poim skiljanlegt,
annars eru pau engu nær. Vegir á Islandi eru víðast
livar enn pá að eins stigir, sem hestafæturnar hafa myndað
ár eptir ár, og liafa að eins við og við verið «ruddir»,
pað er, steinunum liefir verið kastað burt, til pess að
peir yrðu greiðari fyrir hestafæturnar, eu um leið hafa
pejr grafizt niður, svo að í peim stendur vatn á sumr-
um, eu snjór á vetruin. I seinni tíð hafa á nokkrum
stöðum verið lagðir vegir, sem kallaðir eru «upphleypijir»
grjóti hefir verið hlaðið á ytri brúnir peirra, en mold
og aur sett upp á pá með möl ofan á, peir hafa verið
lagðir yfir holt og hæðir upp og niður án tillit til halla
eða bratta. Loks hafa 3 vegspottar verið lagðir með
viti af útlendum vegfræðing, peir eru á Vaðlalieiði,
I’jarðarheiði og l'yrir neðan Svínahraun, fáeinar ár liafa
og verið brúaðar. Mutningurinn eptir pessum vegum
erá hestahryggjuin eingöngu; um pvertog endilangt land
fiytja Islendingar nauðsynjar sínar sitt livoru megin
hryggjar enn í dag. Slíkt er pá orðið okkar starf í
rúm púsund ár, og út frá pessari göfugu fyrirmynd
verður að ganga, pegar á að gera börnum vorum skilj-
anlegar samgöngur. Nei, pað dugar ekki. Kennarinn
verður að útskýra fyrir börnunum, hvernig vegir eru
lagðir í útlöndum, og að eptir peim er flutt á vögnum;
að ílutningar vorir eru ekki komnir lengra áleiðis en