Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 93

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 93
Af daglegum störfum verður börnunum kunnugt um hið lielzta, sem ílutt er til og frá heimilinu, livort það er iiutt á hestum eða skipum; peim er auðskilið, að ferðin gengur betur, ef vegurinu er góður og til hvers vegabæturnar eru gerðar, tii hvers brýr eru lagðar yiir fen og foræði og ár, en lengra nær eigi skilningur peirra. Jjeim er eigi skiljaulegur sá sparnaður á tíma og kröpt- urn og fóðri hesta, sein verður við góðar samgöngur, nje pað fjör og líf, sem leiðir af peim, livar sem pær eru komnar á; en petta verður að gera poim skiljanlegt, annars eru pau engu nær. Vegir á Islandi eru víðast livar enn pá að eins stigir, sem hestafæturnar hafa myndað ár eptir ár, og liafa að eins við og við verið «ruddir», pað er, steinunum liefir verið kastað burt, til pess að peir yrðu greiðari fyrir hestafæturnar, eu um leið hafa pejr grafizt niður, svo að í peim stendur vatn á sumr- um, eu snjór á vetruin. I seinni tíð hafa á nokkrum stöðum verið lagðir vegir, sem kallaðir eru «upphleypijir» grjóti hefir verið hlaðið á ytri brúnir peirra, en mold og aur sett upp á pá með möl ofan á, peir hafa verið lagðir yfir holt og hæðir upp og niður án tillit til halla eða bratta. Loks hafa 3 vegspottar verið lagðir með viti af útlendum vegfræðing, peir eru á Vaðlalieiði, I’jarðarheiði og l'yrir neðan Svínahraun, fáeinar ár liafa og verið brúaðar. Mutningurinn eptir pessum vegum erá hestahryggjuin eingöngu; um pvertog endilangt land fiytja Islendingar nauðsynjar sínar sitt livoru megin hryggjar enn í dag. Slíkt er pá orðið okkar starf í rúm púsund ár, og út frá pessari göfugu fyrirmynd verður að ganga, pegar á að gera börnum vorum skilj- anlegar samgöngur. Nei, pað dugar ekki. Kennarinn verður að útskýra fyrir börnunum, hvernig vegir eru lagðir í útlöndum, og að eptir peim er flutt á vögnum; að ílutningar vorir eru ekki komnir lengra áleiðis en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.