Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 45
ir sein nákvæmast, pannig að einn sýnir landslag og
útlit landsins, en annar hina stjórnlegu skiptingu o. s.
frv. þessa er pví meiri pörf, par sem landafræðis-
kennslunni er víða svo liagað, að börn eru látin byrja
á hinni jarðeðlislegu landafræði fyrst, en niðurskipun
landa og ríkja kemur litlu seinna. J>að myndi nú
mörgum sýnast óparfi og alfdýrt að útvega hverjum
skóla allan penna uppdráttafjölda yíir löndin, ef t. d.
uppdráttur af Norðurálfunni ætti að vera í 5—6 útgáf-
um og hverrar heimsálfu og hvers lands eins. J>etta
væri að vísu satt, eo á pví má pó furðulega raða bót,
með pví að kennararnir sjálfir geri ýmsa af pessum
uppdráttum, eins og peir nú víða gera. A ýmsum stöð-
um koma út landsuppdrættir misstórir, sem að-
eins hafa umgjörð landanna og hádegisbauga og
breiddarbauga; peir eru til pess ætlaðir, að kennarinn
teikni innan í pessa umgjörð. Hali liann nú fyrir sjer
hinar minni kortbækur, par sem uppdráttur hins sama
lands er sýndur á marga vegu, ýmist sem jarðeðlisleg-
ur, stjórnlegur eða jarðfræðislegur, pá lieJir kennarinn
liann sjer til fyrirmyndar og fyllir upp liið auða kort
eptir honTun. Með pessu móti getur skólinn eignast
mikið safn af góðum landsuppdráttum, er koma að hinu
mesta liði við kenngluna. Að vísu útheimtir pað mik-
inn tíma fyrir kennarann að draga upp marga lands-
uppdrætti, en liann fær fijótt æfingu í pví, og pað er
sannarlega tilvinnandi, pví með engu móti fær kennar-
inn betri hugmynd um landafræði sjerhvers lands, en
að gera af pví uppdrátt. J>að gefur honum hið mesta
vald yíir pví efni, sem hann á að kenna. Bezt
og ódýrust umgjörðarkort pykja hinj svokölluðu
»Umrisskarten«, er út hafa komið í veggkortsstærð lijá
J. Perthas í Gotha á |>ýzkalandi og má sjálfsagt fá
bókasölumenn hjer, til að útvega pau. Yfir höfuð eru