Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 98
98
menn, sýna livernig og livar sá flokkur klofnar í tvær
greinar, hina Semítisku og Indoevrópisku og hvernig
Indoevrópiska greinin skiptist í Evrópu í hinn róm-
anska, keltneska, slafneska og germanska flokk, livernig
hinn germanski flokkur klofnar um Eystrasalt oggrein-
ist í hinar skandinavisku og germönslcu (pýzku) grein-
ar, og hvernig hin skandinaviska grein náði liingað út.
Eigi er nauðsyn á að taka petta allt í einu, heldur við
og við. Um leið getur saga pjóðflokksins og hinna
stórkostlegu landnáma komið til greina. A sama hátt má
taka hina aðra pjóðflokka, sýna innbyrðis mismun peirra
og útbreiðslu. En eigi er hægt að gefa svo upplýsing-
ar um pjóðflokkana, að gengið sje fram hjá siðum
peirra og háttum; börn vilja líka mjög vita uin petta;
pað verður að fræða pau um, hvernig pjóðunum er skipt
eptir háttum og siðum í pjóðir, sem hafa fasta bústaði,
hirðingja og veiðimanna pjóðir. Til pess að geta geíið
fullnægjandi og skemmtilega fræðslu um petta, parf
kennarinn að hafa lesið mjög mikið af ýmsuin fræði-
hókuin, og óvíða mun hann kenna fremur vanmáttar
síns, en einmitt pegar hann á að kenna um siðu og
liáttu pjóðanna. En eins og útlit, siðir og hættir
manna eru ólíkir, eins eru mál peirra ólík, og eru pau
misfullkomin eptir pví, á hvaða menningarstigi pjóð-
irnar standa, sem málin tala. |>etta má gera skiljan-
legt með dærnuin. Um höfuðgreinir málaima ætti
jafnframt að gefa fræðslu, um beygingamálin sjerstak-
lega, og hver eru höfuðmál í Evrópu og pau, sem töl-
uð eru í nýlendum Evrópumanna. Mjög ætti að leggja
áherzlu á, að kenna börnum um framfarir mannkynsins;
liin fyrstu spor í pessa átt hafa pegar verið stigin peg-
ar talað heíir verið um málmana, og um pær pjóðir,
sem hafa lifað án pess að pekkja pá. Það er mikill
fróðleikur og menntun í pví, að fá pekkingu um, hvernig