Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 69
69
legar steintegundir 1 jörðu á íslandi?* —Barnið svar-
aði: <Já, brennisteinn og surtarbrandur*.
Kennarinn : «Já, rjett er pað. Hvar er brenni-
steinn?*
Barnið: «Yið Mývatn og Krýsuvík*.
Kennarinn: «Bjett! Manstu nokkuð um surtar-
brandinn?»
Barnið: «Surtarbrandur er steingjörð trje, sem
Iengi bafa verið byrgð í jörðu, en hafa fyrri á öldum
verið stórvaxin trje og plönfur».
Kennarinn: «Sjáum við, pú kannt pína lexíu
karl».
Síðan hvíslast hin börnin á um pað, að piltur fái
6 fyrir frammistöðuna, og svo er fræðslu pessari lokið um
surtarbrandinn og brennisteininn. Nokkru kann barnið
að vera nær fyrir pessa kennslu, en lítið er pað, og
öðruvísi gæti pað verið. Ef kennarinn hefði ekki gengið
blindandi að verki sínu, pá mátti hann vita, að pessar
og aðrar greinir koma fyrir í landafræði, og pá sýndist
pað liggja mjög nærri fyrir hann, að útvega nokkra
mola af brennisteini, og sýna pá næsta tíma á undan
peim tíma, sem börnin ættu að bafa lexíuna um brenni-
stein, kveikja pá„á lionum og segja ýmislegt honum
viðvíkjandi, svo börnin hittu ekki á leiðinlega pulu í
landafræðinni um hluti, sem aldrei hefðu komið í hug
peirra nje hjarta, heldur gætu sjeð í lexíunni pekkta hluti.
Sama ætti að gera við surtarbrandinn. J>egar svo tím-
inn væri kominn, er börnin ættu að gera grein fyrir
lexíu sinni, pá ættu pau aptur að fá brennisteininn
milli handa, sjá hvernig logaði á honum, og heyra um,
hvernig hann kæmi fyrir í náttúrunni og til hvers hann
væri notaður. Oefað hefðu börnin rneira gagn og yndi
af pannig lagaðri kennslu, heldur en peirri, sem eg
nefndi áðan. |>að er sannarlega gagnlegra að börnin