Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 51
51
bráðum getur lcomið út sísland i myndum«, en sá
maður, sem mun bafa í hyggju að gefa ]>að út, hefir
þegar tekizt á hendur annað stórvirki almenningi á Is-
landi til fræðslu, sem er að gefa út íslenzkan sjálfsfræð-
ara með myndum, svo eigi mun vera að húast við að
íísland í myndum* geti komið svo íijótt út.
Skólasöfn. |>að er talið mjög nauðsynlegt, að fá
söfn við hvern skóla af ýmsum hlutum, sem kennt er
um, hlutum, sem bezt útskýra efnið og gefa ]>ví fjör
og líf. pessum söfnum eru ekki sett nein takmörk,
hvað mikil ]>au eiga að vera, nje hvaða hlutir ]>ar eigi
að eiga heima, enda eiga sínir hlutirnir við á hverjum
stað. |>essi söfn eru vanalega einhverjir lilutirúr jurta-
ríkinu, t. d. pressaðar og purrkaðar plöntur. A
peirn er sýnd hin almenna bygging jurtanna, t. d.
rót, stöngull, blöð og blóm; liinar ólíkustu teg-
undir ættu að vera í safninu; nákvæmlega ætti að sýna,
hvað einkennilegt er við hvern aðalflokk. Afsömu teg-
und ættu að vera margar plöntur, svo livert barn gæti
liaft sitt eintak í tímanum. J>essi söfn er liægt að end-
urnýja á liverju sumri. Eigier tilgangurinn meðpessari
fræðslu, að gefa fræðslu í grasafræði út af fyrir sig,
heldur sá að kenna börnum að pekkja deili á aðflokk-
um jurtanna, helztu byggingu peirra, og vekja eptirtekt
barnanna á jurtum yfir höfuð. Börnin sjálf eru hinir
beztu hjálparmenn við að safna og purrka jurtir undir
leiðbeiningu kennarans. Gott væri að geta líka fengið
í skiptum liinar lielztu útlendu korntegundir, t. d. mais
og rúg o. fl. Til pess að geta gefið nægilega fræðslu í*
pví, sem hjer er talað um, parf kennarinn að eins að
liafa lesið almenna litla grasafræði, sem pegar er nú til
eptir Pál Jónsson. A skólasöfnum eru ennfremur höfð
skorkvikindi, ýmist í vínanda í glösum, eða pá purrkuð;
líka er hægt að hafa par, snigla, liornsíli, smá silunga
4*