Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 51

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 51
51 bráðum getur lcomið út sísland i myndum«, en sá maður, sem mun bafa í hyggju að gefa ]>að út, hefir þegar tekizt á hendur annað stórvirki almenningi á Is- landi til fræðslu, sem er að gefa út íslenzkan sjálfsfræð- ara með myndum, svo eigi mun vera að húast við að íísland í myndum* geti komið svo íijótt út. Skólasöfn. |>að er talið mjög nauðsynlegt, að fá söfn við hvern skóla af ýmsum hlutum, sem kennt er um, hlutum, sem bezt útskýra efnið og gefa ]>ví fjör og líf. pessum söfnum eru ekki sett nein takmörk, hvað mikil ]>au eiga að vera, nje hvaða hlutir ]>ar eigi að eiga heima, enda eiga sínir hlutirnir við á hverjum stað. |>essi söfn eru vanalega einhverjir lilutirúr jurta- ríkinu, t. d. pressaðar og purrkaðar plöntur. A peirn er sýnd hin almenna bygging jurtanna, t. d. rót, stöngull, blöð og blóm; liinar ólíkustu teg- undir ættu að vera í safninu; nákvæmlega ætti að sýna, hvað einkennilegt er við hvern aðalflokk. Afsömu teg- und ættu að vera margar plöntur, svo livert barn gæti liaft sitt eintak í tímanum. J>essi söfn er liægt að end- urnýja á liverju sumri. Eigier tilgangurinn meðpessari fræðslu, að gefa fræðslu í grasafræði út af fyrir sig, heldur sá að kenna börnum að pekkja deili á aðflokk- um jurtanna, helztu byggingu peirra, og vekja eptirtekt barnanna á jurtum yfir höfuð. Börnin sjálf eru hinir beztu hjálparmenn við að safna og purrka jurtir undir leiðbeiningu kennarans. Gott væri að geta líka fengið í skiptum liinar lielztu útlendu korntegundir, t. d. mais og rúg o. fl. Til pess að geta gefið nægilega fræðslu í* pví, sem hjer er talað um, parf kennarinn að eins að liafa lesið almenna litla grasafræði, sem pegar er nú til eptir Pál Jónsson. A skólasöfnum eru ennfremur höfð skorkvikindi, ýmist í vínanda í glösum, eða pá purrkuð; líka er hægt að hafa par, snigla, liornsíli, smá silunga 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.