Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 23
23
allir verðum að viðurkenna, _að pað sje skilda vor, ef
vjer getum, að riðja burtu öllum farartálma á menta-
vegi þjóðar vorrar.
Versti pröskuldur íirir hverri stafsetningarbreitingu
er vaninn. Hjá flestum fullorðnum mönnum er rjett-
ritun sú, sem peir hafa lært í æsku, orðin svo rótgró-
in, að peir kinoka sjer við að breita nokkru, og pað
jafnvel pó að þeir viðurkenni, að breitingin sje pörf og
miði til bóta. þetta ætti ekki svo að vera. Haíi mjer
tekist að sannfæra nokkurn um, að pær breitingar á
stafsetningu vorri, sem jeg hef farið fram á, sjeu æski-
legar og til stórmikils ljettis firir alla, pá vona jeg, að
sá hinn sami taki upp þessar breitingar og telji ekki
eptir sjer þá firirhöfn, sem pað kostar að venja sig á pær.
J>ær eru svo einfaldar og óbrotnar, að firirhöfnin er
ekki mikil. Jeg er sannfærður um, að pær fir eða síð-
ar hljóta að riðja sjer til rúms.
Helstu breitingar á vanalegri rjettritun, sem farið
er fram á í firirlestrinum hjer að framan, eru pessar:
1. Skrifa alstaðar i, parsern núer
skrifað y, og í, par sem nú er skrifað ý.
2. Skrifa alstaðar s, þar sem nú er
s k r i f a ð
3. Skrifaeinfaldan, ennaldreitvö-
faldan (tvítekinn), samhljúðandaá und-
anöðrum samhljóðanda, nema pví að
eins að tvöfaldur samhljóðandi heirist
glögt í framburði, t. d. brendi (ekki