Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 11
11
ur, lacjt, degi, sömuleiðis Jc í orðunum Jcarl, kær, veiJd;
l er framborið ímislega í orðunum láta, kalla, alt (eða
allt), n í þessum orðum: ná, steinn, ganga o. s. frv.
Ef vel væri, ætti að greiua sundur öll þessi liljóð með
sjerstölíum stöfum. Sarnt er það að minni liiggju vafa-
samt, hvort rjettritunin græddi nokkuð á slíkri breit-
ingu. Hún mundi, ef til vill, öllu fremur valda rugl-
ingi enn vera til bóta. Alþíða mundi eiga örðugt með
að lieira muninn á þessum hljóðuin, þó að hún geri
ósjálfrátt mun á þeim í framburði, og þá er hætt við,
að lnin mundi rugla saman tilsvarandi stöfum í riti.
pað er, þegar á alt er litið, ekki mjög mikill galli á
stafsetningu, þó að einn stafur tákni fleiri enn eitt
hljóð, svo framarlega sem hljóðin eru skild livert öðru
og eru aldrei táknuð með öðrum stöfum enn þeim eina.
Heinslan sínir að nemöndum veitir eigi örðugt að greina
slíka stafi frá öðrum stöfum, þó að hver þeirra hafi
fleiri enn eitt hljóð, og að þeim er ekki fremur lirir það
hætt við að hafa skifti á þeim og öðrum stöfum.
Hitt veldur miklu meiri ruglingi í stafsetningunni,
þegar sama hljóðið er táknað með fleirum enn einum
staf. j>annig er ö-hljóðið vanalega stafað b, enn stund-
um líka f á undan l og n, og sömuleiðis er b-hljóðið
táknað með v í birjun orða eða í birjun síðari liða sam-
settra orða, enn inni í orðum og í enda orðs er það
vanalega táknað með /. Auðvitað væri það æskilegt, að
þessu irði breitt samkvæmt framburði, og að b og v
væri skrifað alstaðar, þar sem hljóð þeirra heirist. Enn
samt sem áður virðist ekki vera mjög áríðandi að brjóta
bág við venjuna í þessu, því að reglurnar firir því,
hvar eigi að tákna b-hljóðið og v-hljóðið með f, eru
mjög einfaldar og auðlærðar.
Öðru máli er að gegna um e. Hún táknar altaf
sama hljóð og s, enn reinslan sínir, að öllum þorra