Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 50
50
liami góðar myndir af frumskógum, parf liann ekki
annað en útskýra myndina fyrir körnunum, og eins og
leiða þau inn í kið ópekkta land, sem pau geta sjeð
með eigin augum. Af slíkum kennslustundum kafa
körnin kin keztu not og auðgast að nýjum kugmynd-
um og nytsömum fróðleik. Myndirnar eiga að sýna
náttúruviðkurði, eins og eldgos, lxveri og fossa, pær eiga að
sýna nokkra merkilega landskluti jarðalinnar, eins og t. d.
Alpafjöllin, Grænlandsjökla, skóga í kitakeltinu og skóga
í Noregi, kuldakeltislijeruð með dýralííi pess: kvölum,
selum og kjörnum, og margt fleira. Auk pessa eiga að
vera til myndir af borgum og merkilegum byggingum
fornum og nýjum, eins og Panpeon, pyramídum,
Pompei, Colosseum, Róm, Jerúsalem, París, Washing-
ton, og fl., svo ogjmargar myndir af kinum ýmsu ólíku
pjóðflokkum, par sem má sjá hina ólíku siðu peirra og
káttu. Rað er ótrúlega mikið gagn, sem slíkar myndir
gjöra, pað finna peir kezt, sem kafa reynt að kenna
körnum, kæði án peirra og með peim. Góðar veggja-
myndir fást lijá N. C. Rom í Khöfn. Góðar upplýsing-
ar eru gefnar pessu viðvíkjandi í »Vor Ungdom 1888.
kls 144«.
|>að er sorglega lítið til af íslenzkum myndum,
er kaf'a mætti við kennslu, og peim sem til eru, er
pannig varið, að pær verða eigi hafðar fyrir veggmynd-
ir, pær eru svo litlar og ílestar Ijósmyndir, sem eigi eru
eins góðar og vel stungar myndir. Samt sem áður eru
pó svo margar myndir til aí' íslenzkum landsklutum,
náttúruviðburðum, fjöllum og kæjum, að pær eru til
mikils stuðnings, ef liægt væri að fá pær lceyptar með
kærilegu verði. Vonandi er að bráðum verði eitthvað
gjört til pess, að hægara verði að ná í pær, og pær
geti komið að liðií hinum íslenzku alpýðuskólum; einkum
má vona að mikið rætist úr pessum myndaskorti, ef