Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 81
81
Aptur á mótí, ef byrjað er á kúnni, má sýna liina líku
byggingu jórturdýranna. þegar eptirtektin er vakin á
pessu, pá, eins og allt í einu, ljúkast upp augu nem-
endanna, svo peir sjá hinn mikla mismnn pessara dýra,
sem peir sáu eigi áður. Síðan má vekja eptirtekt á pví,
livað pessi ólíku dýr, eins og kötturinn og kýrin, rott-
an og hesturinn, hafa sameiginlegt: að pau liafa öll
sömu limi, sömu skilningarvit, anda öll með lungum,
fæða lifandi unga og næra pá á spenum; eptir pannig
lagaða kennslu verður nemendum fullljóst, hvaða dýr eru
spendýr. En pó er engin grein pekkingarinnar, sem
eins parf að vera ljós hverjum manni, eins og pekking-
in uin líf, vö.rt og næríngu jurta og dýra. J>etta
verður náttúrlega hægra að veita í peim skólum, sem
náttúrufræði er kennd sem sjerstök grein, pótt ekki sje
meira kennt en um byggingu mannlegs líkama. í
peim skólum, sem pessi grein er ekki kennd, mega pó
börnin eigi fara á mis við pessa pekkingu, hún verður
að veitast í landafræðistímunum og á par líka nokkurn
veginn heima. Andleg og líkamleg vellíðun manna er
svo mjög komin undir rjettri pekkingu á vexti, lífi og
næringu jurta og dýra, að eigi sjeu brotin lög náttúr-
unnar, heldur æfjð framfylgt sem nnkvæmlegast. Allt
pessu viðvíkjandi skilur og pekkir alpýða mjög illa;
með eins auðveldu og skiljanlegu máli og hægt er ætti
kennarinn pví að gera skiljanleg undirstöðuatriði lífs og
vaxtar, og byggingu líkamamanna og dýra, gera skiljanlegt
hvernig andardrátturinn er, og hver eru pau líffæri, sem
honum eru ætluð, sama er með blóðrás, meltingu og
útgufun úr líkamanum. J>etta má gera skiljanlegt
smátt og smátt um leið og talað er um dýrin, pví
trauðla verður skilið í skiptingu peirra, lifnaðarháttum
og pýðingu, ef menn skilja ekki líf, vöxt og næringu
peirra. Vöxtur og líf manna, dýra og jurta er svo al-
6