Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 41

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 41
41 Ótal hlutir í hinu daglega lííi gefa tilefni til þannig lagaðrar fræðslu. Yormorgun, pegar dögg er á jörðu, gefur tilefni til fræðslu um vatnið, þá má sýna hinar einföld- ustu verkanir pess. |>að má segja um regnið, að pað sje vatn, sem kemur frá skýjunum, dettur niðurídrop- um, þeir safnast í polla, síga niður í jarðveginn, renna burt og hverfa. IJm petta mætti segja og spyrja á marga vegu. Hvernig yrðu grösin, ef aldrei rigndi? Ivemur regn úr þykku eða beiðríku lopti? Svo pegar harnið heíir komið fram með alla pekkingu sína, má hæta við hana og leiðrjetta hið misskilda. pað má sýna ákaflega margt um eldinn; hvernig færi, ef hann væri ekki til, hvernig fæðan, sem soðin er, pá mundi verða. |>á kemur tækifæri til að segja hörnum sögur um pá menn, sem enn pá eta hrátt og eru hálfvilltir, og um muninn á oss og þeim. Sögur um petta efni eru hörnum mjög kærar. Um eldiviðinn má margt segja og spyrja, um inóinn, lirísið og kolin. Um kolanámurnar mætti og segja og hvernig kolin eru graf- in úr jörðu. Gestafluga, sem flvgur um herbergið, get- ur gefið tilefni til að segja um skorkvikindin, um pað hvernig pessi fluga var fyrst maðkur, sem er kallaður mölur, og hvernig úr honum verður fluga; sama má segja um maðkafluguna og ýms smákvikindi, sem harn- ið þekkir. Jafnliliða pessu ætti að vekja virðingu harn- anna fyrir öllu lífi og mannúðartilfinningar gagnvart öllum dýrum. I stuttu máli ætti auga foreldra og. kennara ætíð að vera opið fyrir sjerhverju efni, sem getur vakið hina umhugsandi og uppgötvandi hæfileg- leika. pannig löguð fræðsla, sem hjer heíir nú verið drepið á, að ætti að vera án bóka, hún ætti ekki að líta út eins og lexíur settar fyrir; hún ætti að vera skýr, lífgandi og skemmtileg. Slíkir tímar eru hinir inndælustu í höndum góðra kennara. Áhrif þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.