Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 46

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 46
4G nú scm stendur liin lang bcztu, ódýrustu og fallegustu landabrjef, gjörð á Jiýzlíalandi og í Sviss. Hver skóli parf að liafa tvennskonar veggkort, sem eru almenn yfirlitskort yfir hverja heimsálfu, og svo sjerstök kort af liverju landi Norðurálfunnar, bæði jarð- eðlisleg, jarðfræðisleg og stjórnleg, auk uppdráttar íslands í mörgum myndum. Ef veggkortin vanta, er hætt við að nemendur fái ekki yfirlit yfir landaskipun yfir höfuð, og kennarinn getur ekki kennt eins frjálst og vel, ef pau eru ekki. |>að er eigi alveg eins áríðandi að hafa sjerstök kort af hverju landi í Evrópu, eins og kortin af lieimsáifunum, ef börnin geta sjálf eignast kortbæk- ur.1 Hæðalilutföll landanna eiga að vera sjálfum sjer samkvæm á veggkortunum, þannig að hæð, sem er 1000 fet, sje sýnd með sama lit aistaðar, og mælikvarð- inn sje jafnan hinn sami á peim öllum. Nú eru kom- in út á þýzkalandi mjög hentug veggkort er þykja mjög ódýr og góð eptir H. Kiepert á Dietrichsi forlag í Berlín; þessi kort má panta hjá bókasölumönnum hjer. J>eir, sem vilja fá frekari upplýsingar þessu viðvíkjandi, geta fengið þær í liinu danska skólatímariti «Yor Hng- dom» 1888 2.-3. hefti. Yíst er það, að mjög er ólíkt fyrir óþroskað barn að líta á landsuppdrátt eins og hann hangir á veggn- um og á landið, sem liggur flatt fyrir augum þess. Landsuppdrátturinn er svo fjarska lítill 1 samanburði við landið, sem hann er af, að börn eiga örðugt með að skilja í, að liann sje mynd af landinu. |>ar sem á landsuppdrætti er sýnt fjall, þar sjer barnið, að eins gráa rák á sljettum pappír, en enga hæð; það skilur ekki 1) Á þýzkalandi eru í miklu áliti: E. Dobes Schulatlas f'iir die mittleren Unterrichtstuf'en in 31 Karten, und einer ma- thematischen Taf'eí, verö 1 kr. og Physikalischer Atias in 16 Karten eptir sama, verð 1.75kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.