Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 46
4G
nú scm stendur liin lang bcztu, ódýrustu og fallegustu
landabrjef, gjörð á Jiýzlíalandi og í Sviss.
Hver skóli parf að liafa tvennskonar veggkort, sem
eru almenn yfirlitskort yfir hverja heimsálfu, og svo
sjerstök kort af liverju landi Norðurálfunnar, bæði jarð-
eðlisleg, jarðfræðisleg og stjórnleg, auk uppdráttar íslands í
mörgum myndum. Ef veggkortin vanta, er hætt við að
nemendur fái ekki yfirlit yfir landaskipun yfir höfuð,
og kennarinn getur ekki kennt eins frjálst og vel, ef
pau eru ekki. |>að er eigi alveg eins áríðandi að hafa
sjerstök kort af hverju landi í Evrópu, eins og kortin
af lieimsáifunum, ef börnin geta sjálf eignast kortbæk-
ur.1 Hæðalilutföll landanna eiga að vera sjálfum sjer
samkvæm á veggkortunum, þannig að hæð, sem er
1000 fet, sje sýnd með sama lit aistaðar, og mælikvarð-
inn sje jafnan hinn sami á peim öllum. Nú eru kom-
in út á þýzkalandi mjög hentug veggkort er þykja
mjög ódýr og góð eptir H. Kiepert á Dietrichsi forlag í
Berlín; þessi kort má panta hjá bókasölumönnum hjer.
J>eir, sem vilja fá frekari upplýsingar þessu viðvíkjandi,
geta fengið þær í liinu danska skólatímariti «Yor Hng-
dom» 1888 2.-3. hefti.
Yíst er það, að mjög er ólíkt fyrir óþroskað barn
að líta á landsuppdrátt eins og hann hangir á veggn-
um og á landið, sem liggur flatt fyrir augum þess.
Landsuppdrátturinn er svo fjarska lítill 1 samanburði
við landið, sem hann er af, að börn eiga örðugt með
að skilja í, að liann sje mynd af landinu. |>ar sem á
landsuppdrætti er sýnt fjall, þar sjer barnið, að eins gráa
rák á sljettum pappír, en enga hæð; það skilur ekki
1) Á þýzkalandi eru í miklu áliti: E. Dobes Schulatlas
f'iir die mittleren Unterrichtstuf'en in 31 Karten, und einer ma-
thematischen Taf'eí, verö 1 kr. og Physikalischer Atias in 16
Karten eptir sama, verð 1.75kr.