Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 49
49
það. En þegar nemendurir hafa skilið í hinum ein-
földustu uppdráttum af grennclinni, par sem harnið á
heima, og svo öllu iandinu, og skilningur barnsins er
orðinn svo proskaður og vaninn, að pað getur skilið í
hinni hnattmynduðu lögun jarðar, pá er fyrst tími til
að nota hnött við kennsluna; pá geta pau betur skilið
í, hvernig fiest kort geta verið í hinu bungumyndaða
yíirborði hnattaririk. Eigi ætti neitt að tala um lengd-
ar og breiddarstig fyrst í stað. eigi heldur neitt um
heltaskipun jarðar, nje höfuðgreining lands og lagar;
allt slíkt er tími til að tala um, pegar hnötturinn kem-
ur til sögunnar. A hnettinum ætti heizt að vera glögg-
ir litir af straumum, sjáfardjúpi, sljettum og hásljett-
um, auk upphleyptra aðalfjallgarða.
Veggjamyndir. Með góðum landauppdráttum og
hnetti má gefa nemendum mjög góða hugmynd um
jörðina, að pví leyti, sem hún er huattmyndaður lík-
ami. En pað hejnir til góðrar landafræðiskennslu, að
veita pekkingu um meira heldur en petta, Nemend-
urnir purfa að fá hugmynd um liið liærra og lægra
dýralíf, og um hinn mikla mismun, sem á pví er 1
hinum ýmsu beltum jarðar. Margt parflíka að kenna
um siðu og háttu hinna ólíku pjóða. Til pess að gera
allt petta skiljaiilegt, eru í útlöndum hafðar stórar
veggmyndir. J>essar myndir eru liafðar einfaldar,
greinilegar og ljómandi fallegar. pað er með öllu ó-
mögulegt að setja börnum fyrir sjónir pá hluti, sem
pau aldrei hafa sjeð, með eintómum orðum, til pess
verður að nota myndirnar. Tökum til dæmis pann
mismun, sem á pví er, ef kennarinn ætlar að segja
harni út á íslandi um frumskóga Ameríku; hafi liann eng-
ar myndir af skógum, pá er hætt við að mörg barn-
anna sjeu að miklu leyti jafnnær eptir fræðslu hans,
hversu vel sem hann leitast við að útskýra, en hafi
4