Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 49

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 49
49 það. En þegar nemendurir hafa skilið í hinum ein- földustu uppdráttum af grennclinni, par sem harnið á heima, og svo öllu iandinu, og skilningur barnsins er orðinn svo proskaður og vaninn, að pað getur skilið í hinni hnattmynduðu lögun jarðar, pá er fyrst tími til að nota hnött við kennsluna; pá geta pau betur skilið í, hvernig fiest kort geta verið í hinu bungumyndaða yíirborði hnattaririk. Eigi ætti neitt að tala um lengd- ar og breiddarstig fyrst í stað. eigi heldur neitt um heltaskipun jarðar, nje höfuðgreining lands og lagar; allt slíkt er tími til að tala um, pegar hnötturinn kem- ur til sögunnar. A hnettinum ætti heizt að vera glögg- ir litir af straumum, sjáfardjúpi, sljettum og hásljett- um, auk upphleyptra aðalfjallgarða. Veggjamyndir. Með góðum landauppdráttum og hnetti má gefa nemendum mjög góða hugmynd um jörðina, að pví leyti, sem hún er huattmyndaður lík- ami. En pað hejnir til góðrar landafræðiskennslu, að veita pekkingu um meira heldur en petta, Nemend- urnir purfa að fá hugmynd um liið liærra og lægra dýralíf, og um hinn mikla mismun, sem á pví er 1 hinum ýmsu beltum jarðar. Margt parflíka að kenna um siðu og háttu hinna ólíku pjóða. Til pess að gera allt petta skiljaiilegt, eru í útlöndum hafðar stórar veggmyndir. J>essar myndir eru liafðar einfaldar, greinilegar og ljómandi fallegar. pað er með öllu ó- mögulegt að setja börnum fyrir sjónir pá hluti, sem pau aldrei hafa sjeð, með eintómum orðum, til pess verður að nota myndirnar. Tökum til dæmis pann mismun, sem á pví er, ef kennarinn ætlar að segja harni út á íslandi um frumskóga Ameríku; hafi liann eng- ar myndir af skógum, pá er hætt við að mörg barn- anna sjeu að miklu leyti jafnnær eptir fræðslu hans, hversu vel sem hann leitast við að útskýra, en hafi 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.