Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 113

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 113
113 til nýárs, svo snemma, að endurskoðunarmenn geti end- skoðað hann fyrir ársfund og stjórnin svarað athuga- semdum peirra, ef nokkrar eru. Leggur síðan ársfund- ur úrskurð á tillögur endurskoðunarmanna. 12. gr. Yaraforseti gegnir forsetastörfum í forföllum forseta. 13. gr. Missi fulltrúa við, kemur varafulltrúi í hans stað eptir hlutkesti fyrir þann tírna, sem hann átti eptir. 14. gr. Tillögur til lagabreytinga skal bera upp á ársfundi. Nái slik tillaga þar helming atkvæða, skal geta liennar í auglýsingu næsta ársfundar og bera hana par upp í annað sinn. Verði tillagan pá sampykkt óbreytt með 8/j atkvæða, öðlast hún lagagildi. J>eir prír fjelagsmenn, sem lögin höfðu samið, voru kosnir til að gegna stjórnarstörfum fjelagsins til næsta aðalfundar, og kusu peir sjer 2 fjelagsmenn til aðstoðar: Björn Jensson, aðjúnkt og Jóhannes Sigfússon, kennara í Flensborg. Bjelagið hefir liðinn vetur haldið 3 málfundi hinn fyrsta 23. marz um íslenzka stafsetningu, en hina tvo 13. marz og 29. maí um lagasetning viðvíkjandi alpýðu- kennslu. Á fyrra fundinum var afráðið, að skipa nefnd manna til að semja frumvarp til laga um menntun al- pýðu, og á seinna fundinum var frumvarp pað, er nefnd- in hafði samið, lagt fram og rætt, og síðan sampykkt óbreytt að kalla. Helztu nýmæli í frumvarpi pessu voru pau: 1. að nokkuð frekari kröfur voru gerðar til kunnáttu barna um fermingaraldur. 2. að árleg próf skyldu haldin um kunnáttu unglinga peirra, sem eru 11 ára og allt að 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.