Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 113
113
til nýárs, svo snemma, að endurskoðunarmenn geti end-
skoðað hann fyrir ársfund og stjórnin svarað athuga-
semdum peirra, ef nokkrar eru. Leggur síðan ársfund-
ur úrskurð á tillögur endurskoðunarmanna.
12. gr.
Yaraforseti gegnir forsetastörfum í forföllum forseta.
13. gr.
Missi fulltrúa við, kemur varafulltrúi í hans stað
eptir hlutkesti fyrir þann tírna, sem hann átti eptir.
14. gr.
Tillögur til lagabreytinga skal bera upp á ársfundi.
Nái slik tillaga þar helming atkvæða, skal geta liennar
í auglýsingu næsta ársfundar og bera hana par upp í
annað sinn. Verði tillagan pá sampykkt óbreytt með
8/j atkvæða, öðlast hún lagagildi.
J>eir prír fjelagsmenn, sem lögin höfðu samið, voru
kosnir til að gegna stjórnarstörfum fjelagsins til næsta
aðalfundar, og kusu peir sjer 2 fjelagsmenn til aðstoðar:
Björn Jensson, aðjúnkt og Jóhannes Sigfússon, kennara
í Flensborg.
Bjelagið hefir liðinn vetur haldið 3 málfundi hinn
fyrsta 23. marz um íslenzka stafsetningu, en hina tvo
13. marz og 29. maí um lagasetning viðvíkjandi alpýðu-
kennslu. Á fyrra fundinum var afráðið, að skipa nefnd
manna til að semja frumvarp til laga um menntun al-
pýðu, og á seinna fundinum var frumvarp pað, er nefnd-
in hafði samið, lagt fram og rætt, og síðan sampykkt
óbreytt að kalla.
Helztu nýmæli í frumvarpi pessu voru pau: 1. að
nokkuð frekari kröfur voru gerðar til kunnáttu barna
um fermingaraldur. 2. að árleg próf skyldu haldin um
kunnáttu unglinga peirra, sem eru 11 ára og allt að
7