Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 80
80
höfn verður að muna pau; hin ólíka bygging jurtanna er
auðsæ, úr því börnin einu sinni liafa vakizt til eptir-
tektar á henni.
1 peirn ílokki í landafræðisbókum vorum, sem tal-
að er um dýrin, eru pau að sjálfsögðu aðgreind í íiokka;
þar er talað um spendýr og undirdeildir peirra, um
fugla og skiptingu peirra, nokkuð er líka talað um íiska
og hvernig undirdeildir peirra greinast; skriðdýr eru
sjaldan nefnd á nafn, sem ekki er von, en litið eitt
drepið á skorkvikindi og liin lægri dýr. þetta getur
varla verið öðruvísi í kennslubók, sem er jafnlítil og
sú, sem alþýðu vorri er ætluð. En svo er lijer sem
víðar, að nemendurnir hafa ekki gagn af þessu, nema
mikið sje útskýrt af kennaranum, par sem þeir enga
undirbúningskennslu hafa fengið um dýrin. Yíða á Is-
landi vita börn eigi, hvaða dýr spendýrin eru, eða
liverjum flokk pað nafn er gefið, og alþýða ruglar þeim
saman við íiska, pegar hvalir og selir eru kallaðir fisk-
ar; sama er að segja um skriðdýr og skorkvilcindi. All-
ar rangar hugmyndir pessu viðvíkjandi ætti að leiðrjetta
hjá börnunum, og kenna peim að pekkja dýraflokkana,
en eigi pó með pví, að kenna þeim upptalning peirra
sem pulu, heldur benda á höfuðeinkenni 1 byggingu og
lifnaðarháttum hvers höfuðflokks peirra, opna augu nem-
andanna fyrir dýraríkinu yfir höfuð og ganga frá hinu
pekkta til hins óþekkta, útskýra vel og spyrja um pau
dýr, sem börnin pekkja heiman frá. Ef t. d. á að
segja frá kettinum, byggingu hans og lifnaðarháttum,
pá er gott að spyrja börnin, hvers vegna kötturinn muni
hafa hvassar klær og tennur, en kýrin og hesturinn
hafa öðruvísi limi; pá mun börnunum smátt og smátt
verða skiljanlegur skyldleikurinn milli byggingar og
lifnaðarhátta dýranna. Einnig má sýna ljónið og tig-
tisdýrið, sýna hina líku byggingu og lifnaðarháttu peirra