Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 80

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 80
80 höfn verður að muna pau; hin ólíka bygging jurtanna er auðsæ, úr því börnin einu sinni liafa vakizt til eptir- tektar á henni. 1 peirn ílokki í landafræðisbókum vorum, sem tal- að er um dýrin, eru pau að sjálfsögðu aðgreind í íiokka; þar er talað um spendýr og undirdeildir peirra, um fugla og skiptingu peirra, nokkuð er líka talað um íiska og hvernig undirdeildir peirra greinast; skriðdýr eru sjaldan nefnd á nafn, sem ekki er von, en litið eitt drepið á skorkvikindi og liin lægri dýr. þetta getur varla verið öðruvísi í kennslubók, sem er jafnlítil og sú, sem alþýðu vorri er ætluð. En svo er lijer sem víðar, að nemendurnir hafa ekki gagn af þessu, nema mikið sje útskýrt af kennaranum, par sem þeir enga undirbúningskennslu hafa fengið um dýrin. Yíða á Is- landi vita börn eigi, hvaða dýr spendýrin eru, eða liverjum flokk pað nafn er gefið, og alþýða ruglar þeim saman við íiska, pegar hvalir og selir eru kallaðir fisk- ar; sama er að segja um skriðdýr og skorkvilcindi. All- ar rangar hugmyndir pessu viðvíkjandi ætti að leiðrjetta hjá börnunum, og kenna peim að pekkja dýraflokkana, en eigi pó með pví, að kenna þeim upptalning peirra sem pulu, heldur benda á höfuðeinkenni 1 byggingu og lifnaðarháttum hvers höfuðflokks peirra, opna augu nem- andanna fyrir dýraríkinu yfir höfuð og ganga frá hinu pekkta til hins óþekkta, útskýra vel og spyrja um pau dýr, sem börnin pekkja heiman frá. Ef t. d. á að segja frá kettinum, byggingu hans og lifnaðarháttum, pá er gott að spyrja börnin, hvers vegna kötturinn muni hafa hvassar klær og tennur, en kýrin og hesturinn hafa öðruvísi limi; pá mun börnunum smátt og smátt verða skiljanlegur skyldleikurinn milli byggingar og lifnaðarhátta dýranna. Einnig má sýna ljónið og tig- tisdýrið, sýna hina líku byggingu og lifnaðarháttu peirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.