Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 75
75
Jafnvel óproskuð börn skilja, að betur þornar í liita og
sólskini, en í kulda og þykku lopti, að betur pornar
um miðdegi, en á kvöldin, pegar purkur er. Gott er
að benda börnum á pollana, sem hafa komið í skúrinni,
og sýna peim svo aptur pann stað, sem peir voru, peg-
ar peir eru pornaðir, setja margar spurningar í sam-
band við petta og vekja með pví eptirt-ekt peirra og
áhuga til að fræðast um petta. Líka má taka dæmi af
pvottinum, sem er hengdur út til perris, sýna hvernig
liann er vindandi á morgnana, en pur að lcveldi, og
spyrja um, hvað orðið hafL af vatninu úr honum. Mörg
dæmi má fleiri fá úr daglegu lífi, til pess að gera skilj-
anlega uppgufun - vatnsins. pess ber að gæta, að
leiðrjetta hina röngu skoðun, sem margir hafa, að vatn-
ið verði að engu. Börn verða að skilja, að vatnið leys-
ist upp í gufu, sem optast er með öllu ósýnileg, að öll
pornun, livaða vætu sein er, sje ekki annað en uppguf-
un, sem verður fyrir áhrif hitans. Einstöku sinnum er
veðri svo háttað, einkum á vordegi, að uppgufunin er
sýnileg við jörðu að morgni dags; á pað inætti benda.
pjetting vatnsgufunnar er hinn helmiugur pekkingar-
innar um hringferð vatnsins í loptinu, og án pess að
skilja í, hvernig liún verður, er ómögulegt að skilja í
úrkomunni. Til pess að gefa hina fyrstu hugmynd uin
pjettinguna, er bezt að hafa hið gamla góða dæmi um
móðuna á gluggarúðunni, eða speglinum; gott er líka
að bera kalt glas inn í heitt herbergi og sýna uem-
endunum, hvernig pað verður pakið af móðu, hvernig
móðan verður að dropum, sem hrynja niður glasið, eða
rúðuna. J>etta gefur tilefni til að spyrja börnin, hvað-
an vatnið hafi komið á glasið og rúðuna, hvort pau
sjái nokkurt vatn í herberginu, og svo, hvort pau sjái
uokkurt vatn í loptinu á heiðum sólskinsdegi; um leið
ætti að sýna fram á, hvernig glasið eða rúðan var speg-