Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 75

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 75
75 Jafnvel óproskuð börn skilja, að betur þornar í liita og sólskini, en í kulda og þykku lopti, að betur pornar um miðdegi, en á kvöldin, pegar purkur er. Gott er að benda börnum á pollana, sem hafa komið í skúrinni, og sýna peim svo aptur pann stað, sem peir voru, peg- ar peir eru pornaðir, setja margar spurningar í sam- band við petta og vekja með pví eptirt-ekt peirra og áhuga til að fræðast um petta. Líka má taka dæmi af pvottinum, sem er hengdur út til perris, sýna hvernig liann er vindandi á morgnana, en pur að lcveldi, og spyrja um, hvað orðið hafL af vatninu úr honum. Mörg dæmi má fleiri fá úr daglegu lífi, til pess að gera skilj- anlega uppgufun - vatnsins. pess ber að gæta, að leiðrjetta hina röngu skoðun, sem margir hafa, að vatn- ið verði að engu. Börn verða að skilja, að vatnið leys- ist upp í gufu, sem optast er með öllu ósýnileg, að öll pornun, livaða vætu sein er, sje ekki annað en uppguf- un, sem verður fyrir áhrif hitans. Einstöku sinnum er veðri svo háttað, einkum á vordegi, að uppgufunin er sýnileg við jörðu að morgni dags; á pað inætti benda. pjetting vatnsgufunnar er hinn helmiugur pekkingar- innar um hringferð vatnsins í loptinu, og án pess að skilja í, hvernig liún verður, er ómögulegt að skilja í úrkomunni. Til pess að gefa hina fyrstu hugmynd uin pjettinguna, er bezt að hafa hið gamla góða dæmi um móðuna á gluggarúðunni, eða speglinum; gott er líka að bera kalt glas inn í heitt herbergi og sýna uem- endunum, hvernig pað verður pakið af móðu, hvernig móðan verður að dropum, sem hrynja niður glasið, eða rúðuna. J>etta gefur tilefni til að spyrja börnin, hvað- an vatnið hafi komið á glasið og rúðuna, hvort pau sjái nokkurt vatn í herberginu, og svo, hvort pau sjái uokkurt vatn í loptinu á heiðum sólskinsdegi; um leið ætti að sýna fram á, hvernig glasið eða rúðan var speg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.