Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 47
47
vel í þessum liæðum, sem engar sjást á pappírnum.
Mikið erviði og mikla nákvæmni verður pví að liaí'a,
til pess að koma hörnunum í skilning um petta, en
pað er með engu hægara en pví, að láta hörnin sjálf
rnæla liæðir og stærðir tiltekinna bletta eins og fyrri
heíir verið drepið á um kálgarðinn. Að vísu kemur
ekki uppliækkuð mynd á pappírinn, pótt hæðir væru á
þeim bletti, sem uppdrátturinn er tekinn af, heldur að-
eins grunnmynd, en barnið skilur pó enn lljótara, að
hæðahlutföll lands verða eigi sýnd öðruvísi á pappír,
en með lit. Reyndar verður pað sjaldan til mikillar
fyrii'stöðu við pekkingu landabrjefa, að börn eigi skilji,
livernig hæðir eru táknaðar á íiötu brjefi, en pess ber
að gæta, að pau hafa opt fjarska mikið fyrir að skilja
í pessum leyndardómi. í útlöndum eru víða liöfð upp-
hleypt kort (Relieffer), til pess að veita skýra og greini-
lega hugmynd um hina náttúrlegu lögun lands
eða hjeraðs. pegar pessi upphleyptu kort eru sett á
borð, sýna þau fjöll, hæðir, dali, sljettur og höfða eins
og peir koma náttúrlega fyrir á landinu, pótt eptir iitl-
um mælikvarða sje. J>etta gerir betri áhrif á börniii
lieldur en hin ílata mynd, hve góða skugga sem liún
svo heíir. IJar er gott að gefa hina fyrstu hugmynd
um, livernig vötnum veitir í ýmsar áttir eptir pví, sem
landi hallar ásamt mörgu íleiru. En upphleypt kort
hafa líka galla, pau eru dýr og þung í vöfum, svo að ekki
er gott að sýna mörgum börnum pau í einu; liæða
hlutföll þeirra eru heldur eigi rjett, pví að fjöllin verða
að verasýnd miklu hærri, en pau í raun og veru eru,
til pess nóg geti borið á peim í samanburði við sljett-
urnar. Hin upphleyptu kort geta að eins verið af litl-
um landslilutum eins og t. d. Alpafjöllum, eða borgum
og peim landshlutum, sem að eiuhverju leyti pykja
merkilegir. J>að er mjög lítið útlit fyrir að alpýðu-