Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 47

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 47
47 vel í þessum liæðum, sem engar sjást á pappírnum. Mikið erviði og mikla nákvæmni verður pví að liaí'a, til pess að koma hörnunum í skilning um petta, en pað er með engu hægara en pví, að láta hörnin sjálf rnæla liæðir og stærðir tiltekinna bletta eins og fyrri heíir verið drepið á um kálgarðinn. Að vísu kemur ekki uppliækkuð mynd á pappírinn, pótt hæðir væru á þeim bletti, sem uppdrátturinn er tekinn af, heldur að- eins grunnmynd, en barnið skilur pó enn lljótara, að hæðahlutföll lands verða eigi sýnd öðruvísi á pappír, en með lit. Reyndar verður pað sjaldan til mikillar fyrii'stöðu við pekkingu landabrjefa, að börn eigi skilji, livernig hæðir eru táknaðar á íiötu brjefi, en pess ber að gæta, að pau hafa opt fjarska mikið fyrir að skilja í pessum leyndardómi. í útlöndum eru víða liöfð upp- hleypt kort (Relieffer), til pess að veita skýra og greini- lega hugmynd um hina náttúrlegu lögun lands eða hjeraðs. pegar pessi upphleyptu kort eru sett á borð, sýna þau fjöll, hæðir, dali, sljettur og höfða eins og peir koma náttúrlega fyrir á landinu, pótt eptir iitl- um mælikvarða sje. J>etta gerir betri áhrif á börniii lieldur en hin ílata mynd, hve góða skugga sem liún svo heíir. IJar er gott að gefa hina fyrstu hugmynd um, livernig vötnum veitir í ýmsar áttir eptir pví, sem landi hallar ásamt mörgu íleiru. En upphleypt kort hafa líka galla, pau eru dýr og þung í vöfum, svo að ekki er gott að sýna mörgum börnum pau í einu; liæða hlutföll þeirra eru heldur eigi rjett, pví að fjöllin verða að verasýnd miklu hærri, en pau í raun og veru eru, til pess nóg geti borið á peim í samanburði við sljett- urnar. Hin upphleyptu kort geta að eins verið af litl- um landslilutum eins og t. d. Alpafjöllum, eða borgum og peim landshlutum, sem að eiuhverju leyti pykja merkilegir. J>að er mjög lítið útlit fyrir að alpýðu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.