Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 57

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 57
57 á svörtu töíluna, og svo livert barn eptir honum á reikn- ingstöflu sína; pessu ætti að halda áfram pangað til nokkur festa og nákvæmni er komin í pessa uppdrætti Gott væri að bera saman hiua ólíkustu uppdrætti, er börnin gera, og láta pau sjálf leiðrjetta pað, sem skakkt er. Ef nokkurri festu og reglu er náð í pví að draga upp grunnmynd skólans, má fljótt færa sig út fyrir liann, og gera uppdrátt af grenndinni með pví, sem par er. Uppdrættirnir ættu að vera eptir ýmsum mæli- kvarða, og srnátt og smátt ætti að koma uemendum í skilning um pýðing mælikvarðans. pessar æfingar geta eins náð til heimiliskennslu og skólakennslu. Hæðir hluta J>egar barn lærir um fjall eða höfða að pau sjeu svo og svo mörg fet á hæð, |>á veit pað töluna, en skilur opt elckert í pví, livað pessi tala liefir að pýða;: svo mun lengi ganga, pangað til barnið fær eitthvað til samanburðar, og að minnsta kosti ríður á að vita hvað fet er. Gott er að byrja að kenna börnum að skilja petta með samanburði peirra liluta, sem í kring eru; fyrst um pað, hve mörg fet ofninn sjé, hve liátt undir loptið eða upp í mæni, hve mörg fet liúsið sje. J>annig má íikra sig áfram srnátt og smátt, pangað til barnið hefir fengið skýra hugmynd um, hvað meint er ineð liæðum og augað liefir auk pess fengið æfingu í að á- kveða nokkurnveginn litlar hæðir. Frumhugmyndiv um tímann. |>að er mjög sorglegt að vita, hve litla áherzlu al- menningur leggur á pað, að kenna börnum um niður- skipun tímans. Opt er pað, að börn, sem komin eru undir fermingu, vita ekkert um mánuði ársins, nje hvað meint er með dagsetningum brjefa og jafnvel ekki ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.