Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 74
74
Yerði fast í minninu og fullkomlega samgróið nemend-
unum. Nokkuð yrði að vísu pungskilið fyrir börn allt pað,
sem viðvíkur loptpunga og loptpyngdarmæli, en pó eigi
svo, að pað sje frágangssök að koma börnum í skilning
um pað, ef bægt er að farið og vel kennt. Um lopt-
punga og vinda ætti pví að kenna, pegar kennt hefir
verið um hitann og liitabreytingarnar. Við hvern skóla
ætti pví að vera loptpyngdarmælir; að vísu er liann
nokkuð dýr, en vera mætti að veðurathugunarstofnan-
ir utanlands vildu leggja til veðurathugunarverkfæri á
suma pá staði, r'sem skólar eru, en pó pað yrrði ekki, pá
mundi pað alis eigi frágangssök fyrir neinn skóla að
eignast pessi verkfæri. í fyrstu ætti einungis að vekja
athj'gii barnanna á pví, hvernig loptpyngdarmælirinn stíg-
ur og fellur, og setja breytingar hans í samband við
veðrið; pegar petta hefir verið gert mörgum sinnum, og
börnin sjálf eru farin að rita athuganirnar í bók sína á
sama hátt og athuganir hitans, pá er kominn tími til
að kenna peim um punga loptsins og áhrif hans á
loptpyngdarmælinn. Eptirtekt ætti að vekjast á mjög
snöggu falli og stigi loptpyngdarmælisins og pví veðri,
sem pá er líklegt að komi á eptir. J>etta er auðskilið
pegar fram f sækir. Sjeu grundvallaratriði veðurátt-
unnar pannig kennd, verður pað holl og varanleg
pekking, sem ber ávöxt í daglegu lífi, hún vekur eptir-
tekt barnanna, kemur peim til að skilja pá náttúruvið-
burði, sem daglega koma fyrir, og útrýmir ýmsum
hleypidóinum, sem menn hafa um veðrið.
Uppgufun vatns og pjettiug hefir svo afarmikla
pýðingu í náttúrunni, að eigi má ganga framhjá slíku
við landafræðiskennsluna. Víst er um pað, að petta
er umfangsmikið efni, en pað er auðskilið fyrir börn, og
pess hægra, pegar búið er að koma peim í skilning um
hitabreytingu loptsins, og hvernig hitinn er mældur.