Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 105
Kvæði pað, sem hjer fer á eptir, heíir herra Guð-
mundur Hjaltason ort; sendi hann pað hiun íslenzka
kennarafjelagi og var pað lesið upp á fundi pess 4.
júlí p. á.
Heilræði til harnakennara.
Ótal boðorð ungum lýðum eru sett
um að gjöra eldri mönnum alveg rjett.
En um skyldur eldri manna yngri við
mikið lengi minna' vissi mannkynið.
Kristni, mennt og kærleiksandi kendi pter,
áleit börnin blessuð manna blómin skær.
J>að er vandi vel að gjöra við þau blóm,
manna lífs að liafa hreinan lielgidóm.
1.
Kalla má pví köllun barnakennarans
veglegasta, vandamesta verkið manus.
Kennarans er köllun sú, að kenna peim
að pekkja Ouð og pekkja nienn og þennan heim.
Einkum pekkja eðli mannsins æðst og bezt,
gæðin heims er gagna mest og gleðja mest.
Andan fræða, fjörga, mennta fróðleik raeð,
hjartað hræra, gleðja, göfga góðleik með.
2.
Kom með aðalkosti tvenna kennarans,
pessir eru: polgóð ást og þekhing hans.
Ast á því, sem á að kenna innileg,
ást á þeim, sem á að kenna einlægleg.
Líka pekking ljós og rjett á lærdómsgrein,
samrýmd pekking sje á börnum sönn og kreiu.