Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 54

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 54
54 það síðau til þess að miða öll önnur ínál við. Það getur líka verið gott að hafa meter í staðinn fyrir fetið. pegar þetta mál er fengið, má ætíð vitna til þess sem ákveðinnar stærðar, en það innrætist börnum, ef þau hafa það ætíð fyrir augum. Mælisnúru með mörk- uðum fetum öðru megin, en metrum hinu megin ætti hver skóli að eiga; þessa snúru ætti að nota við mæl- ingar á ýmsurn blettum, fyrst lauglínur, síðan þver- línur; þessu ætti að halda áfram, þangað til nemendur liafa fengið þá æíingu að þeir geta gjört það sjálíir. A þetta mun sjaldan lögð of mikil áherzla þar sem það er grundvöllur undir öllum rjettum skilningi á fjarlægðum í landafræðinni. Með því að margfalda málið, má gera skiljanlegar meiri fjarlægðir og gefa fasta hugmynd um hvað meint er með inílu. J>ess ber að gæta, að börn- in viti hvað míla er, geti borið hana saman við eitt- hvað sem þau þekkja, einhverja fjarlægð, sem þau hafa sjálf gengið; það mun opt liafa borið við, að börnin hafa ár eptir ár staglað á þessari mílu, en ekkert vitað hvað míla var. l''uIlorðnum mönnum skeikar opt í því, að vita um rjetta stærð þeirra hluta, sem ber fyrir augun í rjettri legu þeirra innbyrðis og afstöðu hvers frá öðrum; þegar svo er, er eigi að furða, þótt börnunum veiti það erfitt, þegar þess er líka gætt, að vaninu einn er látinu kenna börnum þetta, en þeim lítil sem engin leiðbeining veitt. J>að er hálf kátlegt að vita til þess, að þegar börn koma í skóla og eru orðin 10 — 12 ára, og ekki þekkja hægri hendi frá hinni vinstri, og hafa enga hugmynd um höfuðáttir, en hafa þó ineðal gáfur. Slík dæmi eru mörg við sunnanverðan Faxaflóa, reyndar þó ekki sem algild regla. J>etta sýnir hið mikla hirðuleysi heimil- anna um það, að kenna börnunum að þekkja hina algeng- ustu hluti, sem koma fyrir í hinu daglega lífi. J>að er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.