Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 68

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 68
G8 , í landafræðum vörum stendur: cHálmar eru eng- ir í jörðu, svo tilvinnandi sje að ná peim, pó er grjót nokkuð víða járnblandið». J>essi grein er auðlærð fyrir börn, en mun trauðlega ætíð skilin. Fyrst er pað, að eigi eru nema tiltölulega fa börn 10—12 ár, sem vita livað málmur er, og pví síður hvernig bann er fenginn úr jörðu, nje skilja liina iniklu pýðingu málmanna fyrir líf mannanna. |>egar farið er að tala um málma og segja börn- um, livaða lrlutir úr peim eru unnir, munu pau fiest kannast við pá af daglegri reynzlu, en bezt mundi pó að hafa dálítið safn af peirn við hendina, sem börnin gætu haft fyrir augum meðan kennt væri um pá. En miklu meira fræðsluefni er bundið við pá, pegar um pað er að ræða, hvernig peim er náð úr jörðu, um hinar miklu námur víðsvegar um löndin og hina mörgu, merkilegu og skeinmtilegu hluti, sem eru í sambandi við petta allt- saman. Svo kemur hin mikla pýðing peirra fyrir mennina. I>ær spurningar mætti bera upp, hvernig færi, ef ekki væri járnið, pá væri ekki hægt að slá, torvelt að smíða o. s. frv. petta gefur enn fremur tilefni til að geta um pjóðir pær, sem lifað hafa án málmanna og notað steina 1 staðinn; pannig gefur pessi litla setning, sem nú var tilfærð, ákaflega mikið fræðsluefni, par sem má leiða nemendurna inn í ópekktan fróðleiksgeim, vekja eptirtekt peirra, fræða pá, og láta pá fá rjetta hugmynd um svo marga liluti viðvíkjandi málmum; en pessi setning er harðla lítils virði óútskýrð, óskilin og pulu- lærð. Enn fremur stendur: «Brennisteinn finnst víða í jörðu (við Mývatn, Iírysuvík og víðar), og surtar- brandur á stöku stað». Hve mörg börn ætli hafi sjeð brenuistein eða surtarbrand? kannske eitt af púsund. I>au vita ekkert um hvoruga pessa steintegund og skilja ekkert fremur um pá, pó að pau lærðu pessi tilfærðu orð. Ef nú kennari spyrði: «Eru nokkrar einkenni-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.