Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 68
G8
, í landafræðum vörum stendur: cHálmar eru eng-
ir í jörðu, svo tilvinnandi sje að ná peim, pó er grjót
nokkuð víða járnblandið». J>essi grein er auðlærð fyrir
börn, en mun trauðlega ætíð skilin. Fyrst er pað, að
eigi eru nema tiltölulega fa börn 10—12 ár, sem vita
livað málmur er, og pví síður hvernig bann er fenginn úr
jörðu, nje skilja liina iniklu pýðingu málmanna fyrir líf
mannanna. |>egar farið er að tala um málma og segja börn-
um, livaða lrlutir úr peim eru unnir, munu pau fiest
kannast við pá af daglegri reynzlu, en bezt mundi pó
að hafa dálítið safn af peirn við hendina, sem börnin
gætu haft fyrir augum meðan kennt væri um pá. En miklu
meira fræðsluefni er bundið við pá, pegar um pað er að ræða,
hvernig peim er náð úr jörðu, um hinar miklu námur
víðsvegar um löndin og hina mörgu, merkilegu og
skeinmtilegu hluti, sem eru í sambandi við petta allt-
saman. Svo kemur hin mikla pýðing peirra fyrir mennina.
I>ær spurningar mætti bera upp, hvernig færi, ef ekki
væri járnið, pá væri ekki hægt að slá, torvelt að smíða
o. s. frv. petta gefur enn fremur tilefni til að geta
um pjóðir pær, sem lifað hafa án málmanna og notað
steina 1 staðinn; pannig gefur pessi litla setning, sem nú
var tilfærð, ákaflega mikið fræðsluefni, par sem má
leiða nemendurna inn í ópekktan fróðleiksgeim, vekja
eptirtekt peirra, fræða pá, og láta pá fá rjetta hugmynd
um svo marga liluti viðvíkjandi málmum; en pessi
setning er harðla lítils virði óútskýrð, óskilin og pulu-
lærð. Enn fremur stendur: «Brennisteinn finnst víða
í jörðu (við Mývatn, Iírysuvík og víðar), og surtar-
brandur á stöku stað». Hve mörg börn ætli hafi sjeð
brenuistein eða surtarbrand? kannske eitt af púsund.
I>au vita ekkert um hvoruga pessa steintegund og skilja
ekkert fremur um pá, pó að pau lærðu pessi tilfærðu
orð. Ef nú kennari spyrði: «Eru nokkrar einkenni-