Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 92

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 92
92 járn, eða tin eins og liina dýru máhna. Gull og silfur er endingargott og dýrt og því lítið fyrirferðar. Þessir kostir slculu gerðir skiljanlegir og sýnt hvers vegna pessir málmar hafa frá fyrstu verið valdir, hvernig peir voru fyrst notaðir í stykkjum, stöngum og hringum, sem voru vegnir og pannig hafðir í gjald og kaupeyri, en er menningin óx, var ákveðin pyngd livers stykkis, til pess eigi pjrrfti að vega 1 hvert skipti, og loks var mynd stjórnandans sett á pað, sem trygging fyrir verði pess um leið og gildi peningsins var ákveðið. Segja mætti nokkuð úr sögu peninganna, hvernig peir sýna menningar- og proskastig pjóðanna og ráðvendni stjórnendanna eptir pví, hve vel peir eru gerðir og málmar peirra óblandaðir. — Jetta, sein hjer liefir verið sagt, parf að gera skiljanlegt smátt og smátt og á löngum tíma. Börn hafa mjög gaman af að sjá myntir ýmsra tima. Hinar einföldustu hugmyndir ættu að veitast börnum um sjóði eða banka, nytsemi peirra og pýðingu, Samgöngur. J>að ríður mjög mikið á að koma börnum í skiln- ing um, hvaða pýðingu samgöngurnar liafa fyrir löndin, hvernig allt líf er frjálsara og liægra í peim löndum, sem samgöngur eru góðar, en í peim löndum, sem pær eru ógreiðar. J>að ætti að útskýra liin helztu samgöngu- meðul og sýna, hvernig pau eru notuð, bæði á sjó, landi, vötnum, ám og skurðum, hinar ófullkomnu samgöngur bornar saman við hinar fullkomnari og á- rangur sýndur af hvorutveggjum með dæmum úr dag- legu fífi. Eins og fyrri hefir verið bent á, ætti að hafa pað hjerað til fyrirmyndar við kennsluna, sem barnið pekkir bezt og miða við pað hina fyrstu fræðslu, sem börnum er veitt um samgöngur yfir höfuð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.