Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 35
Um landafræðiskennslu alþýðu
Hingað til heíir almenningur eigi átt kost á að
læra landafræði, liún hefir að eins verið kennd í latínu-
slcólanum og Jjeim fáu skóluin, sem nú á seinni tímum
hafa komið upp hjá oss, en í peim hafa fæstir kennslu
notið. |>að er lieldur eigi laust við, að menn misskilji
pessa námsgrein og pyki óparfi að læra hana. Við
landafræðisnám er pað skilið, að pulu-læra pær hækur,
sem hafa verið ritaðar í landafræði hjá oss, án pess
ljóst sje, að landsuppdrátt purfi að liafa til hjálpar við
kennsluna. ímsir halda líka að landafræðisnámið sje
tízkunám, og að «móðins» sje að kunna hið sama og
kennt er í latínuskólanum. J>að er von, að pessu sje
pannfg varið meðal alpýðu. Börnum hafa verið fengn-
ar pungar, samandregnar kenusluhækur, sem pau lítt
skilja, stundum hafa pau engan kennara liaft, lieldur
verið «hlýtt yfir», og pó kennari hafi verið, mun liann
stundum eigi hafa haft mikið vald yfir pví efni, sem
hann átti að kenna. Landsuppdrættir og kortbækur
munu líka helzt til víða vera af skornum skammti, og
gerir pað með öllu ómögulegt landafræðisnámið, pótt