Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 36

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 36
nýtur kennari væri. Af öllu þessu heíir alpýða sum- staðar ýmigust á landafræðisnámi. |>að er mjög óheppilegt, ef mikil brögð væri að pessu, pví landafræðin er sú námsgrein, sem einna bezt er löguð til að veita almenna menntun; hún styðst við svo margar vísindagreinir, að eigi er hægt að ganga fram hjá peim með öllu. Hina einföldustu pekking á ýmsum greinum náttúrufræðinnar verður að veita peim, sem lærir landafræði, annars verður hún eigi skilin; hún lýsir jörðinni sem heild, með hinum mörgu nátt- úruviðburðum, sem par verða, loptinu, sem vjer öndum að oss, hitabreytingum pess, og yíir höfuð allri veður- áttu, sem vjer erum mjög svo háðir, hún lýsir hafinu, sem pekur svo mikinn hluta af yfirborði jarðarinnar og hefir hina mestu pýðingu fyrir allt líf mannanna. Eigi er heldur hægt að kenna landafræði svo vel-sje, nema að gefa um leið fræðslu um líf helztu dýra og jurta á ýmsum stöðum og um útlit, siðu, háttu og sögu pjóð- anna. |>að mun mörgum sýnast, að ef nauðsynlegt er að veita fræðslu um svona margt, jafnfraint landafræð- inni, pá mun hún verða nokkuð víötækt nám; petta er satt, pað er mikill vandi að kenna hana, par sem svo torvelt er að ákvarða, hve langt skuli fara, eða hve mikla fræðslu skuli veita í hinum ýmsu greinum. J>að er eigi gott að ákvarða, hve mikið eigi að kenna um loptið, hve mikið um dýrin eða plönturnar, eða um hverja aðra námsgrein, sem íijettuð er saman við landa- fræðina. Allt slíkt verður að vera komið undir vali og pekkingu kennarans og öllum öðrurn atvikum, bæði proskastigi nemendanna, lengd kennslutímans og peim hjálparmeðulum, sem styðjast má við. En eitt er víst, til pess að geta kennt vel pessa námsgrein, verður kennar- arinn að hafa aflað sjer mikillar pekkingar. J>að dugar ekki að hlýða yfir einungis pað, sem í bókinni stendur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.