Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 36
nýtur kennari væri. Af öllu þessu heíir alpýða sum-
staðar ýmigust á landafræðisnámi.
|>að er mjög óheppilegt, ef mikil brögð væri að
pessu, pví landafræðin er sú námsgrein, sem einna bezt
er löguð til að veita almenna menntun; hún styðst við
svo margar vísindagreinir, að eigi er hægt að ganga
fram hjá peim með öllu. Hina einföldustu pekking á
ýmsum greinum náttúrufræðinnar verður að veita peim,
sem lærir landafræði, annars verður hún eigi skilin;
hún lýsir jörðinni sem heild, með hinum mörgu nátt-
úruviðburðum, sem par verða, loptinu, sem vjer öndum
að oss, hitabreytingum pess, og yíir höfuð allri veður-
áttu, sem vjer erum mjög svo háðir, hún lýsir hafinu,
sem pekur svo mikinn hluta af yfirborði jarðarinnar og
hefir hina mestu pýðingu fyrir allt líf mannanna. Eigi
er heldur hægt að kenna landafræði svo vel-sje, nema
að gefa um leið fræðslu um líf helztu dýra og jurta á
ýmsum stöðum og um útlit, siðu, háttu og sögu pjóð-
anna. |>að mun mörgum sýnast, að ef nauðsynlegt er
að veita fræðslu um svona margt, jafnfraint landafræð-
inni, pá mun hún verða nokkuð víötækt nám; petta er
satt, pað er mikill vandi að kenna hana, par sem svo
torvelt er að ákvarða, hve langt skuli fara, eða hve
mikla fræðslu skuli veita í hinum ýmsu greinum. J>að
er eigi gott að ákvarða, hve mikið eigi að kenna um
loptið, hve mikið um dýrin eða plönturnar, eða um
hverja aðra námsgrein, sem íijettuð er saman við landa-
fræðina. Allt slíkt verður að vera komið undir vali
og pekkingu kennarans og öllum öðrurn atvikum, bæði
proskastigi nemendanna, lengd kennslutímans og peim
hjálparmeðulum, sem styðjast má við. En eitt er víst,
til pess að geta kennt vel pessa námsgrein, verður kennar-
arinn að hafa aflað sjer mikillar pekkingar. J>að dugar
ekki að hlýða yfir einungis pað, sem í bókinni stendur,