Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 15
15
lengi, þing, þungur, syngja, löngum), aðrir breiða eða
tvíhljóða ('lángur, leingi, þing, púngur, sýngja, laung-
um). Hið síðara er samkvæmt framburði flestra lands-
búa og ætti pví að vera í firirrúmi, enn pó að grannir
stafir sjeu skrifaðir eftir fornri venju, þarf pað ekki að
valda miklum ruglingi, pví að reglan firir því er mjög
einföld, og par að auki stiðst sú stafsetning að nokkru
leiti við framburðinn á Yestfjörðum.1
Eitt er pað pó, sem veldur meiri ruglingi enn
nokkuð annað í rjettritun íslenskra liljóðstafa, enn pað
er, að z-bijóðið er ímist táknað með i eða y, og i-hljóð-
ið ímist með í eða ý. ]?essi rjettritun hefur enga rót 1
framburði, pví að y er nú als'taðar borið fram eins og
i, nema í stöku orðum, par sem pað er framborið sem
u (kyr, spyrja, o. s. frv.) og ý er alstaðar borið fram
sem í. Grundvöilur rjettritunarinnar er hjer eingöngu
uppruninn. Ekkert veitir mönnum jafnörðugt að læra í
íslenskri stafsetningu eins og petta. |>egar piltar eru
teknir inn í latínuskólann, eiga peir að hafa lært svo
mikið í íslenskri rjettritun, að peir kunni að skrifa
móðurmál sitt «stórlítalaust». Hvernig tekst nú pess-
um piltum að greina gundur y og i, ý og i? Til pess
að sjá petta hef jeg farið í gegnum 200 íslenska stíla,
gerða við inntökupróf latínuskólans eða í 1. bekk hans,
og hef jeg komist„að raun um, að í pessurn stílum er
engin villa eins almenu eins og að hafa liausavíxl á i
og y, í og ý. Als fann jeg í peim 1008 villur,2 par
af vóru 204 fólgnar í pví að skipta um i og y eða *
og ý, eða rúmlega Vb af öllum villum (20,2"/o). p>ar
1) Jeg segi að uokkru leiti, því að i («/) og u er alstað-
ar á landinu, ekki síður á Vestfjörðura enn annarstaðar, fram
borið sem í og ú 4 undan ng (t. d. píng, sýngja, púngur).
e) Jeg lief skoðað alt sem villu, sem ekki kemur lieim
við stafsetning H. Kr. Friðrikssouar.