Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 37
og fara par ekkert rit fyrir. eða víkja ekkert frá orðum
bennar. Kennarinn má til að hafa fengið almenna
fræðslu í landafræði, náttúrufræði og sögu, annars get-
ur hann ekki kennt landafræði nje fullnægt peim kröf-
um, sem með rjettu má gera í pessu efni. Bn ekki er
fullnægjandi hin almenna fræðsla, sem svo er kölluð,
kennarinn verður að lesa ýmsar bækur ura pá grein,
sem hann á að kenna og búa sig nákvæmlega undir
hvern tíma. Einkum er pó nauðsynlegt fyrir hvern
kennara að kynna sjer einhverja grein náttúrufræðinnar
sjerstaklega, t. d. grasafræði eða jarðfræði; ef hann ger-
ir pað á eigin spýtur, á hann miklu liægra með að
vekja eptirtekt nemenda sinna á náttúrunni og koma
peim til sjálfs-rannsóknar. J>ví betur sem kennarinn
heíir veitt náttúrunni eptirtekt og fræðst um hana, pví
ánægjulegri verður kennsla lians og gagnlegri, ekki ein-
ungis í landafræði, heldur í hverri námsgrein sem er;
hann parf að hafa svo mikið vald yfir sjerliverri náms-
grein, sem hann kennir, að hann geti talað til barn-
anna af sínu eigin, án pess að vera bundiun við kennslu-
hókina.
I hverri námsgrein purfa nemendur að fá nokkurn
undirbúuing, eða giundvallaratriði, svo peir pví betur
geti skilið pað, sein á eptir kemur í nárrisgreininni;
undirbúningurinn verður að vera sniðinn eptir proska-
stigi og pekkingu nemandans. Fáar námsgreinir purfa
meiri undirbúningsfræðslu en landafræðin, til pess hún
verði skilin. I mörgum kennslubókum standa slík und-
irbúningsatriði fremst í bókinni, en pví er ekki pannig
varið með vorar kennslubækur í landafræði; pær byrja
á pví pyngsta, pær byrja á að segja frá hvernig jörðin
er löguð, um afstöðu hennar í sólkerfinu, hreyfingar
hennar og afleiðingar pær, sem af pví verða, og lolcs
om breiddarstig, lengdarstig og bilti. f>etta er að byrja