Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 37

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 37
og fara par ekkert rit fyrir. eða víkja ekkert frá orðum bennar. Kennarinn má til að hafa fengið almenna fræðslu í landafræði, náttúrufræði og sögu, annars get- ur hann ekki kennt landafræði nje fullnægt peim kröf- um, sem með rjettu má gera í pessu efni. Bn ekki er fullnægjandi hin almenna fræðsla, sem svo er kölluð, kennarinn verður að lesa ýmsar bækur ura pá grein, sem hann á að kenna og búa sig nákvæmlega undir hvern tíma. Einkum er pó nauðsynlegt fyrir hvern kennara að kynna sjer einhverja grein náttúrufræðinnar sjerstaklega, t. d. grasafræði eða jarðfræði; ef hann ger- ir pað á eigin spýtur, á hann miklu liægra með að vekja eptirtekt nemenda sinna á náttúrunni og koma peim til sjálfs-rannsóknar. J>ví betur sem kennarinn heíir veitt náttúrunni eptirtekt og fræðst um hana, pví ánægjulegri verður kennsla lians og gagnlegri, ekki ein- ungis í landafræði, heldur í hverri námsgrein sem er; hann parf að hafa svo mikið vald yfir sjerliverri náms- grein, sem hann kennir, að hann geti talað til barn- anna af sínu eigin, án pess að vera bundiun við kennslu- hókina. I hverri námsgrein purfa nemendur að fá nokkurn undirbúuing, eða giundvallaratriði, svo peir pví betur geti skilið pað, sein á eptir kemur í nárrisgreininni; undirbúningurinn verður að vera sniðinn eptir proska- stigi og pekkingu nemandans. Fáar námsgreinir purfa meiri undirbúningsfræðslu en landafræðin, til pess hún verði skilin. I mörgum kennslubókum standa slík und- irbúningsatriði fremst í bókinni, en pví er ekki pannig varið með vorar kennslubækur í landafræði; pær byrja á pví pyngsta, pær byrja á að segja frá hvernig jörðin er löguð, um afstöðu hennar í sólkerfinu, hreyfingar hennar og afleiðingar pær, sem af pví verða, og lolcs om breiddarstig, lengdarstig og bilti. f>etta er að byrja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.