Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 89
vöru, að þau liafa afgang afpví, sem þau þurfa sjálf,
en vantar aptur ýmislegt, sem liægt er að fá frá öðr-
um. Þetta má útskvra með dæmum frá oss: vjer höf-
um meiri fisk og lýsi en vjer purfum, en pörfnumst
aptur korns, járns og timburs og ótal annara hluta.
Af pessu má gera skiljanlegt, hversu viðskiptin eru
nauðsynleg, og að ekkert siðað mannfjeiag getur stað-
izt án peirra. Yið pessa fræðslu má auka smátt og
smátt eptir pví, sem proski og skilningur vaxa hjá nem-
enrlunum. Enn fremur purfa börnin að skilja, hvernig
siðaðar pjóðir skipta niður með sjer vinnunni og að hver er
upp á annan kominn, eða livernig liinu flókna neti iðn-
aðarins er háttað. Til pess að sýna petta, er hægt að
taka dæmi af einliverjnm pekktum lilut, tökum t. d.
hók og hin marghreyttu stö.rf, sern eru við hana.
Fjrrst ritar rithöfundurinn bókina, handritið fer til
prentarans, prentarinn hefir orðið að fá stýla sína hjá
stýlasmiðnum og pappírinn lijá pappírsgjörðarmanni og
blekið eða litinn til pess að prenta úr hjá litgjörðar-
manni og loksins sjálfa prentvjelina frá prentvjelaverk-
smiðju. J>egar hókin er prentuð, eru arkir hennar
sendar til bókbindarans, sem svo bindur pær inn og
og fullgjörir bókiua. Síðan er hún ílutt til bókasölu-
mannanna, og er nú loksins fullbúin til útsölu. Ef'
allt 1 einu yrði ómögulegt að ná tii einhvers af pessum
mörgu starfendum, pá væri ekki hægt að gefa út bók-
ina. Sjerhvert stig eða grein pessara mörgu verka,
sem eru við bókina, á að útskýra vel, og hvernig allir
starfendurnir hafa hag af vinnu sinni við bókina. Af'
pessu ætti að verða skiljanlegt, hvernig iðnaður og verzl-
un eru óaðskiljanleg.
Með fáeinum dæmum má gera skiljanleg viðskiptin
og óhagræði pað, sem af pví lilyti að verða, ef ekki
væru peningar, eða neinn milliliður, sem gerði mönuum