Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 112
112
og hefir pað sama gildi og atkvæði hvers nærstadds fje-
'lagsmanns.
Enginn hefir atkvæði á ársfundi eða aðalfundi, sem
stendur í tillagsskuld við fjelagið.
A fundum ræður atkvæðafjöldi, nema um lagabreyt-
ingar (sbr. 14. gr.).
7. gr.
Pað sem fram fer á fundum, skai hóka í gjörða-
bók fjelagsins, og skrifar forseti með skrifara undir í
hvert skipti til staðfestingar.
8. gr.
Emhættismenn fjelagsins eru: forseti og 6 fulltrú-
ar, varaforseti og 2 varafulltrúar, og tveir endurskoðun-
armenn, og skulu peir kosnir á aðalfundi. Forsetinn
og fulltrúarnir kjósa úr lióp fulltrúa fjehirði og skrifara.
Eorseti er kosinn til 2 ára, en fulltrúar til 4 ára, og
fer ávallt helmingur þeirra frá annaðhvort ár, í fyrsta
sinn árið 1891 eptir hlutkesti, en síðan framfara á
liverjum aðalfundi reglulegar kosningar á helming full-
trúa í stað peirra, er frá fara.
9. gr.
Eorseti stjórnar öllum framkvæmdum fjelagsins með
ráði og aðstoð fulltrúanna, sem hann kallar á fund, peg-
ar honum pykir pörf eða fulltrúi æskir pess. Hann
stjórnar umræðum á fundum og skýrir frá efnaliag og
aðgjörðum fjelagsins á ársfundum. Hann á atkvæðis-
rjett, og sje atkvæði jöfn, ræður atkvæði hans úrslitum.
10. gr.
Skrifari annast um ritsörf fjelagsins undir umsjón
forseta.
11. gr.
Ejehirðir hefir á hendi innheimtu á tekjum fjelags-
ins og greiðslu á útgjöldum pess eptir ávísun forseta.
Hann semur ársreikning fjelagsins, sem nær frá nýári