Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 44

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 44
44 ilsvert fræðslumeðal. Uppdráttur af hinu sama landi getur verið á mjög marga vegu, eptir pví livað hann á að sýna; liann getur sýnt eðli og ásigkomulag landsins og útlit, firði, flóa, sker, eyjar, ár, stöðuvötn, jökla, hraun og fjallgarða, hann getur sýnt, hvar höfðar ganga í sjó fram, hvar hlíðar eru aðlíðandi, hvar brattar, hvar þverhnýptar, hvar dalir eru og sljettur. Slíkir landsuppdrættir kallast jarðeðliskort (Fysiske Kort). Aptur sýna aðrir landsuppdrættir, hveinig lönduin er skipt í sveitir sýslur og fylki eða fjórðunga; par eru sýndir hæir og kirkjusóknir; heita slíkir upp- drættir stjórnleg kort (Politiske Kort). Líka getur ver- ið uppdráttur af sama landinu, er sýni alla jarðmynd- un pess, eins og hún kemur fyrir á yíirborði landsins, par sjest hvar er móberg, hvar basalt, liparít eða aðr- ar bergtegundir; petta er sýnt með litum; pessir upp- drættir kallast jarófræðiskort. A sumuin uppdráttum sjest niðurskipting landsins, eins og pað hefir verið á umliðnum öldum og er nú; peir uppdrætir eru sjerstaklega nefndir sögukort; eru peir mjög fraiðandi, pegar saga er lærð, og enda hvort sem er. Marga fleiri uppdráftti má gera af sama landi, svo sem yfir niðurskiptingu jurta- gróðans (Botaniske Kort), um útbreiðslu dýranna (Zoolo- giske Kort) og aðgreining pjóða, túngumála og trúar- bragða (Ethnografiske kort). |>að hefir lengi verið sið- ur að láta flestar pessara inörgu skiptinga koma fram á liinum sama landsuppdrætti, fyrir pví verða peir opt svo ruglingslegir að eigi var hægt að skilja i peim í fljótu bragði; börn skilja alls ekkert í peim í fyrstunni og fara pví lengi vel á mis við marga pá fræðslu, sem góðir landsuppdrættir veita. Allt er lilaðið með nöfn- um og línum, sem yfirgnæfa allt útlit landsins og rugla opt hugmyndir barnanna frá hinu rjetta. Nú er petta á annan veg; landsuppdrættirnir eru aðgreind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.