Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 44
44
ilsvert fræðslumeðal. Uppdráttur af hinu sama landi
getur verið á mjög marga vegu, eptir pví livað hann á
að sýna; liann getur sýnt eðli og ásigkomulag landsins
og útlit, firði, flóa, sker, eyjar, ár, stöðuvötn, jökla,
hraun og fjallgarða, hann getur sýnt, hvar höfðar ganga
í sjó fram, hvar hlíðar eru aðlíðandi, hvar brattar, hvar
þverhnýptar, hvar dalir eru og sljettur. Slíkir
landsuppdrættir kallast jarðeðliskort (Fysiske Kort).
Aptur sýna aðrir landsuppdrættir, hveinig lönduin
er skipt í sveitir sýslur og fylki eða fjórðunga;
par eru sýndir hæir og kirkjusóknir; heita slíkir upp-
drættir stjórnleg kort (Politiske Kort). Líka getur ver-
ið uppdráttur af sama landinu, er sýni alla jarðmynd-
un pess, eins og hún kemur fyrir á yíirborði landsins,
par sjest hvar er móberg, hvar basalt, liparít eða aðr-
ar bergtegundir; petta er sýnt með litum; pessir upp-
drættir kallast jarófræðiskort. A sumuin uppdráttum
sjest niðurskipting landsins, eins og pað hefir verið á
umliðnum öldum og er nú; peir uppdrætir eru sjerstaklega
nefndir sögukort; eru peir mjög fraiðandi, pegar saga er
lærð, og enda hvort sem er. Marga fleiri uppdráftti má
gera af sama landi, svo sem yfir niðurskiptingu jurta-
gróðans (Botaniske Kort), um útbreiðslu dýranna (Zoolo-
giske Kort) og aðgreining pjóða, túngumála og trúar-
bragða (Ethnografiske kort). |>að hefir lengi verið sið-
ur að láta flestar pessara inörgu skiptinga koma fram
á liinum sama landsuppdrætti, fyrir pví verða peir opt
svo ruglingslegir að eigi var hægt að skilja i peim í
fljótu bragði; börn skilja alls ekkert í peim í fyrstunni
og fara pví lengi vel á mis við marga pá fræðslu, sem
góðir landsuppdrættir veita. Allt er lilaðið með nöfn-
um og línum, sem yfirgnæfa allt útlit landsins og
rugla opt hugmyndir barnanna frá hinu rjetta. Nú
er petta á annan veg; landsuppdrættirnir eru aðgreind-