Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 81

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 81
81 Aptur á mótí, ef byrjað er á kúnni, má sýna liina líku byggingu jórturdýranna. þegar eptirtektin er vakin á pessu, pá, eins og allt í einu, ljúkast upp augu nem- endanna, svo peir sjá hinn mikla mismnn pessara dýra, sem peir sáu eigi áður. Síðan má vekja eptirtekt á pví, livað pessi ólíku dýr, eins og kötturinn og kýrin, rott- an og hesturinn, hafa sameiginlegt: að pau liafa öll sömu limi, sömu skilningarvit, anda öll með lungum, fæða lifandi unga og næra pá á spenum; eptir pannig lagaða kennslu verður nemendum fullljóst, hvaða dýr eru spendýr. En pó er engin grein pekkingarinnar, sem eins parf að vera ljós hverjum manni, eins og pekking- in uin líf, vö.rt og næríngu jurta og dýra. J>etta verður náttúrlega hægra að veita í peim skólum, sem náttúrufræði er kennd sem sjerstök grein, pótt ekki sje meira kennt en um byggingu mannlegs líkama. í peim skólum, sem pessi grein er ekki kennd, mega pó börnin eigi fara á mis við pessa pekkingu, hún verður að veitast í landafræðistímunum og á par líka nokkurn veginn heima. Andleg og líkamleg vellíðun manna er svo mjög komin undir rjettri pekkingu á vexti, lífi og næringu jurta og dýra, að eigi sjeu brotin lög náttúr- unnar, heldur æfjð framfylgt sem nnkvæmlegast. Allt pessu viðvíkjandi skilur og pekkir alpýða mjög illa; með eins auðveldu og skiljanlegu máli og hægt er ætti kennarinn pví að gera skiljanleg undirstöðuatriði lífs og vaxtar, og byggingu líkamamanna og dýra, gera skiljanlegt hvernig andardrátturinn er, og hver eru pau líffæri, sem honum eru ætluð, sama er með blóðrás, meltingu og útgufun úr líkamanum. J>etta má gera skiljanlegt smátt og smátt um leið og talað er um dýrin, pví trauðla verður skilið í skiptingu peirra, lifnaðarháttum og pýðingu, ef menn skilja ekki líf, vöxt og næringu peirra. Vöxtur og líf manna, dýra og jurta er svo al- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.