Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Qupperneq 11

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Qupperneq 11
11 ur, lacjt, degi, sömuleiðis Jc í orðunum Jcarl, kær, veiJd; l er framborið ímislega í orðunum láta, kalla, alt (eða allt), n í þessum orðum: ná, steinn, ganga o. s. frv. Ef vel væri, ætti að greiua sundur öll þessi liljóð með sjerstölíum stöfum. Sarnt er það að minni liiggju vafa- samt, hvort rjettritunin græddi nokkuð á slíkri breit- ingu. Hún mundi, ef til vill, öllu fremur valda rugl- ingi enn vera til bóta. Alþíða mundi eiga örðugt með að lieira muninn á þessum hljóðuin, þó að hún geri ósjálfrátt mun á þeim í framburði, og þá er hætt við, að lnin mundi rugla saman tilsvarandi stöfum í riti. pað er, þegar á alt er litið, ekki mjög mikill galli á stafsetningu, þó að einn stafur tákni fleiri enn eitt hljóð, svo framarlega sem hljóðin eru skild livert öðru og eru aldrei táknuð með öðrum stöfum enn þeim eina. Heinslan sínir að nemöndum veitir eigi örðugt að greina slíka stafi frá öðrum stöfum, þó að hver þeirra hafi fleiri enn eitt hljóð, og að þeim er ekki fremur lirir það hætt við að hafa skifti á þeim og öðrum stöfum. Hitt veldur miklu meiri ruglingi í stafsetningunni, þegar sama hljóðið er táknað með fleirum enn einum staf. j>annig er ö-hljóðið vanalega stafað b, enn stund- um líka f á undan l og n, og sömuleiðis er b-hljóðið táknað með v í birjun orða eða í birjun síðari liða sam- settra orða, enn inni í orðum og í enda orðs er það vanalega táknað með /. Auðvitað væri það æskilegt, að þessu irði breitt samkvæmt framburði, og að b og v væri skrifað alstaðar, þar sem hljóð þeirra heirist. Enn samt sem áður virðist ekki vera mjög áríðandi að brjóta bág við venjuna í þessu, því að reglurnar firir því, hvar eigi að tákna b-hljóðið og v-hljóðið með f, eru mjög einfaldar og auðlærðar. Öðru máli er að gegna um e. Hún táknar altaf sama hljóð og s, enn reinslan sínir, að öllum þorra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.