Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 14

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 14
14 ar elstu handritin vóru skrifuð, altaf stutt hljóð; pann- ig var hljóðstafurinn jafnlangur eða rjettara sagt jafn- stuttur í „sat,“ pát. af sitja, og í „satt,“ nefnifalli og pol- falli eintölu í hvorugkini af sannur; nú hefur a 2 hljóð annað stutt (t. á.ísatt), hitt langt (í sat); á hafði í forn- öld altaf sama hljóð og a, að eins laugt: nú er pað orðið tví- hljóður (au) og er íniist langt (t. d. 1 át) eða stutt (t. d. í átt). J>að er mikið mein fiiir vísindin, að pessar hljóðbreitingar hafa ekki sínt sig í tiisvarandi rjettritun- arbreitingum, svo að örðugt er að ákveða, nær hljóðin first fara að haggast. Enn hins vegar er pað pó heppi- legt firir oss íslendinga, að rjettritunin hefur staðið í stað, pví að ef hún hefði íilgt hljóðbreitingunum, væri nú miklu örðugra fyrir alpíðu að skilja rit feðra vorra. Og par að auki hefur pessi rjettritun einn mikinn kost, sem gerir hana auðlærða og heutuga, enn pað er, að hún er í ílestu sjálfri sjer samkvæm. Reindar táknar liún tvíhljóða með einum staf, t. d. á, æ, og hins vegar er tvíhljóðurinn au táknaður með stöfum, sem ekki gefa rjetta hugmind um liljóðið. Enu petta veldur ekki miklum örðugleikum firir nemendur, pví að hver stafur hefur sitt ákveðna hljóðgildi svo að segja undantekningar- laust; á-hljóðið er svo aó segja æfinlega táknað með á, œ-liljóðið með æ, o. s. frv. J>að er mjög merkilegt, að hin forna rjettritun raddhljóðanna skuli enn pá eiga svo vel við níja málið, pó að framburður peirra sje allur annar enn í fornöld, og sínir pað, hversu pessi breiting á framburði raddhljóðanna hefur verið lögbundin og regluleg. Imislegt er pó athugavert í liinni núverandi hljóðstafatáknun. J>annig skrifa sumir é (é), enu aðrir je, og væri æskilegt, að allir skrifuðu annaðlivort, enn á litlu stendur, hvort heldur er kosið. J>ó er je rjettara eftir núverandi framburði, og ættu pví allir að hallast að pví. Sumir skrifa granna stafi á undan ng (langur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.