Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 85

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 85
85 beint að þessnm setningum og útsbýra þær eins og ])ær boma fyrir, liversu ógurlegir örðugleikar yrðu á pví, að gera skiljanlegt orðið: «stjórnarskipun» pótt ekki væri meira; ef allt í einu væri farið að liða sundur aðal- greinir landstjórnarinnar, greina löggjafarvald, dómsvald og framkvæmdarvald hvað frá öðru og sýna svo mis- mun einveldis, lýðveldis og pingbundinnar konungs- stjórnar, þá mundi pað verða fjarska örðugt og euda ó- mögulegt, að láta börnin fá nokkra fullnægjandi fræðslu í pessnm greinum á penna hátt, jafnvel pótt pau væru talsvert proskuð. En pað er pó víst ætlazt til að slík fræðsla sje geíin, með pví að rita slíkt í kennslubækur fyrir börn, án pess að gefa nokkurn undirbúning. J>etta hlýtur að vera skakkt, pað er að byrja á öfugum enda, að ætla að gera þessar námsgreinir pannig skiljanlegar fyrir börnin. Hin fyrstu spor verða að vera smá; pað má til að byrja heima, eða á þeim stað, sem kennslan fer fram. Eyrst ætti að gefa börnunum hugmynd unj. sveitina, sem pau pekkja bezt til, takmörk hennar og bæjafjölda, og hvað aðgreinir hana frá öðrum sveitum. J>að ætti að sýna börnum, hvar sveitin læsri á landsuppdrættinum og hve lítill partnr hún væri af öllu landinu. Hver kennari ætti að reyna til að teikna kort eða góðan, stór- an uppdrátt af sveitinni, með margfalt stærri mæli- lcvarða en lnín er sýnd á landsuppdrættiuum; á pessum uppdrætti ætti að koma skýrt' fram hæðir, ár lækir, stöðuvötn, vegir og bæir, og yfir höfuð allt, sem hægt er að sýna á landabrjefi, án pess pó að pað verði ó- skýrt. Við fiesta pessa staði myndu börnin kannast og pykja gaman að athuga hvern læk, hverja hæð og tjörn á uppdrættinum, sem endurminningar peirra eru bundn- ar við. Fyrst ættu nemendur að geta sagt, hvaða hjer- uð lægi 1 kringum sveitina, hver væri takmörk hennar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.