Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 97

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 97
97 J>etta ætti að sliýra með dæmum. Skipaferðir eptir ám og stöðuvötnum ætti að taka frain og sýna hverja pýð- ingu skipgengar ár hafa fyrir löndin, og hvernig stórir hæir hafa risið upp við pær á mörgum stöðum. Margt má segja um umbúnað kringum fossa í ám og skurði, sem hafa verið grafnir til að greiða fyrir samgöngum, verzlun og iðnaði. Skipting inannanua. Um skiptingu mannanna er ljóst og stutt ritað í «Náttúrusögu eptir Pál Jónsson*, sem er prentuð á Ak- ureyri 1884, en eigi er ljóslega, eða í heild gefið yfirlit yfir pessa grein í landafræðum vorum. J>að reynist mjög vel, að gefa börnunum stutt og Ijóst yfirlit yfir aðal- pjóðflokka mannkynsins, mál, siðu og trúarbrögð peirra að eins munnlega við og við í peim tímum, sem kenn- arinn álítur bezt við eiga. Börnum mun brátt verða skiljanlegt, að eins og ýmislegt loptslag og önnur ólík skilyrði framleiða ólíkar plöntur og dýr, að eins muni iíka ólík skilyrði, sem mannfólkið lifir undir, hafa mis- munandi áhrif á pað, og að fóllcið verði ólíkt innbyrð- is eptir pví í hverju belti jarðar pað býr. Pyrst ætti að lienna börnunum um aðal-pjóðilokkana og sýna, livernig peir eru dreifðir og síðan undirdeildir peirra; petta er bezt að gera skiljanlegt með landsuppdráttum, er pjóðífokkarnir eru sýndir á með ýmsum litum. En eigi ætti po að kenna petta sem pulu, heldur ætti að sýna börnunum, livernig pjóðflokkarnir eru mismunandi að líkamsskapnaði og útliti. Myndir af 5 aðalflokkum mannkynsins ættu að vera við hvern skóla, |>egar börnunum er orðið kunnugt um aðalflokkana, ætti að auka smátt og smátt við kennsluna um undirdeildirn- ar, og sýna á uppdrættinum, liveruig pær hafa dreifzt út um löndin. Einkum ætti að kenna um Kákasus- 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.