Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 84

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 84
84 ast, hvernig luannfólkið heiir dreifzt yfir jörðina, hvað pað framleiðir, afiar og eyðir, lrvernig samgöngurnar verða til og á hvern hátt, ýmist með óruddum vegum, eða vagnvegum, með skurðum eða járnbrautum, eða á sjónum með seglskipum og gufuskipum; hvernig verzlun og viðskipti manna verða og hvernig þau auk- ast árlega, hvernig nytsamir og gagnlegir hlutir eru gerðir úr ýmsu, sem náttúran framleiðir, eða sem í daglegu tali er kallaður iðnaður, og loks um auðlegð, liag og menningarstig pjóðanna og pá ávexti, sem af pessu verða, eins og bókmenntir, listir, trúarbrögð og stjórnarfyrirkomulag. Um allar þessar greinir er vand- kennt, og allar koma pær svo við almenna fræðslu, að eigi er hægt að skilja neina peirra eptir. í landafræð- isbókum peim, sem vjer höfum, er lítið minnzt á pær; par sýnist gengið að pví vísu, að nemendurnir hafi fengið alla undirbúningsfræðslu um pær; þannig eru pær látnar koma fram í pessum bókum. Hvað æ'tli börn skilji í aunari eius grein og þessari: «Atvinnu- vegir eru: akuryrkja, málmnám, skógarhögg, iðnaður og verzlun». Eg er viss urn að pað eru fá börn, sem vita livað atvinnuvegir eru, nje skilja nokkuð í pví, sem talið er upp, pau geta lært það, sem aðra þulu, og haft liana yfir, þegar pau eru spurð, án þess að vera nokkru nær. Eða þegar í kennslubókinni stendur: «Stjórnarskipun í Sviss er pjóðstjórn, og hefir forseti hið æðsta framkvæmdarvald* o. s. frv., eða: «1 Rúss- landi er einvaldsstjórn, keisarinn hefir óbundið einveldi yfir þegnum sínum.K, eða: «í Danmörku er þingbund- in konungsstjórn*, o. s. frv. Öllum skynberandi mönn- um gefur að skilja, að slíkar setningar sem petta eru með öllu óskiljanlegar fyrir börnin, og verða alls eigi skiljanlegar fyrri en búið er að útlista pær með mörg- um dæmum og eptir langan tíma. Ef ætti að ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.