Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 34

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 34
34 30 ár hjúkrað sjúklingauum, og «Eosabábele» sjer um eldamennskuna og skipar fjrir ineð allt í eldhúsinu pótt hún sje orðin sjötug. Börnum á skólaaldri er kennt í prem stórum og loptgóðum liei'bergjum. Meðal annars er poim kenndur söngur og fimleikar. Við og við eru lialdnar ræðu- skemmtanir og söngskemmtanir á kvöldin. Mest kveð- ur pó að slíku á fæðingardag Verners. Auk «Bræöraliússins» í Eeutlingen hefur 'Werner komið á fót 10 samskonar stofnunum par í grenndinni; ferðast hann par iðulega á milli til að líta eptir og leiðbeina. Ýmsir hafa orðið til pess að líkja eptir Werner. Á einum 20 stöðum í Svaben eru komnar upp svipaðar stofnanir; flestar eru pær á bændabæjum, en sumt eru líka sögunarmyllur, tígulsteinasmiðjur, verzlunarbúðir, klæðasmiðjur, spunahús, járnsmíðahús eða sútunarhús. Á öllum pessum stöðum er fyrirkomuiagið byggt á sömu grundvallarregluin og lijá Weruer; ef stofnanirnar purfa ekki sjálfar að lialda á tekjuafganginum handa sjúklingum sínum og fátæklingum, pá er liann sendur til Eeutlingen, eða einhverrar annarar af stofnunum Werners. Stjórnin í Wiirtemberg og bærinn Eeutlingen liafa fyllilega sýnt, að pau kunna að meta starf Werners. Fyrir löngu hafa menn kannazt við |nað, að starf lians hafi haft og liafi bætandi áhrif á fjöída manna. Kirkju- stjórnin liefui' nú líka fengið allt annað álit á honum, en fyr, hún hefur sannfærzt um, ' að starfi hans fylgir miklu meiri kristileg alyara, cn peirra manna, er forð- um flæmdu hann úr pjóðkirkjunni. J. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.