Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2009, Síða 107

Andvari - 01.01.2009, Síða 107
andvari SÁLFRÆÐI HANNESAR ÁRNASONAR PRESTASKÓLAKENNARA 105 Hann og Grundtvigsmenn af ýmsum toga höfnuðu röklegri biblíugagnrýni og skynsemishyggju sem leið trúarinnar.71 Framhyggjumenn (pósitífistar) réð- ust hins vegar að hughyggjunni sakir þess að þeir höfnuðu öllum andlegum óáþreifanlegum gildum og fyrirbærum. Með þróunarhyggju Spencers þyngd- ust lóð empirískra vísinda enn frekar, en frumspekileg rök þóttu æ léttvægari. Áhrif hughyggju dvínuðu því mjög á meginlandi Evrópu um miðja 19. öldina en jukust þó tímabundið fram yfir aldamótin 1900 í Englandi með hughyggju Bradleys (1846-1924). Ein ástæða þess var trúvörn,72 því hegelianisminn sem slíkur er alls ekki ósamrýmanlegur kristinni trú,73 þó svo að ákveðnar greinar hans, svo sem marxismi, séu í heitri andstöðu við öll trúarbrögð. En eftir alda- mótin 1900 er hughyggju Hegels víðast hvar hafnað. Þorsteinn Gylfason sem lærði og kenndi rökgreiningarheimspeki 20. aldar74 kallar hana „marklaust rugl“ og „hyldýpi heimsku og vanþekkingar“.75 Sálfræði Hannesar Líkt og áður hefur verið rakið þróaðist sálfræðin þannig að hún greindist úr heimspekinni yfir í sérstaka grein tilraunavísinda sem varð æ ótengdari heimspekilegum rökum, hvað þá þeim hinstu rökum lífsins sem guðfræðin veitir innsýn í. Meðan formgerðarhyggjan, sem fjallar um það hvernig hlutir eru, var við lýði mátti enn beita heimspekilegum og guðfræðilegum rökum og ályktunum. En er starfshyggjan, sem fjallar um það hvernig hlutir breytast, ýtti henni til hliðar um aldamótin 1900 með sálfræðingum eins og Haraldi Höffding (1843-1931) og William James (1842-1910) urðu skilin alger í huga rnargra. Til marks um það er yfirleitt sagt að James hafi „yfirgefið sálfræð- ina“ þegar hann snéri sér í meiri mæli að heimspeki. Þessi þróun á tengslum sálfræðinnar við aðrar fræðigreinar er ótrúlega hröð.76 Rofin frá guðfræði verða að mestu frá 1880-1900.77 Nútímasálfræði er eignuð Wundt árið 1879, en það er einmitt andlátsár Hannesar Árnasonar. Því er ekki hægt að telja Hannes sálfræðing í þeirri merkingu. Hann var, líkt og Sibbern, guðfræðingur og heimspekingur af meiði dönsku hughyggjunnar78 og studdist við rit Sibberns79 í fyrirlestrum sínum. Fyrirlestrar Hannesar eru þó fjarri því að vera hrein endursögn. Víða er vitnað með fyrirvara í Sibbern og annarra sjónarmiða getið. Þá er greinilegt hvað Hannes er hugfanginn af „hinum gömlu“ eða „fornmönnunum“, en þar á hann við klassísku grísku heimspekingana, Sókrates, Plató og Aristóteles °g er óspar á tilvitnanir í Rómverjann Cicero. Þessar tilvitnanir eru iðulega á grísku og latínu sem allir menntamenn kunnu á þessum tíma. „Hinir gömlu“ eru ekki bara kennimenn, heldur eiga þeir einnig að vera okkur fyrirmynd í daglegri breytni. Þá vísar Hannes óspart í yngri heimspekinga sem enn eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.