Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 50
30 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA um við að skrifa um bæarstjórann, svo lesendum okkar verði ljóst, hvers vegna hann brýtur sig í mola, til að hafa upp á óviðkomandi manni, sem honum ætti að standa á sama um, hvort lífs er eða liðinn, týndur eða fundinn. Rósa — Heyrðuð þið þá ekki hvað þulurinn sagði um bæarstjórann? 2. Fréítam. — Jú, en við þurfum nánari lýsing á honum. Til dæmis, hvernig lunSarfar hans er. Er hann léttur í lund eða þunglyndur? Ör- látur eða samansaumaður? Bráð- lyndur eða rólyndur? Hjartagóður eða harðlyndur? Rósa — Bæarstjórinn er bara fyrirtaksmaður í allan handamáta. Og þið megið spyrja hvern sem þið viljið, hvort ég segi ekki satt. 1. Fréiiam. — Við erum ekki að rengja þig um mannkosti bæarstjór- ans. En viltu þá ekki segja okkur um eitthvert sérstakt atvik sem sannar mannkosti hans? 2. Fréiiam. — Til dæmis, kær- leiksverk hans. Rósa — Sannar ekki þessi Hjör- varðarleit eðallyndi bæarstjórans? Subba — Segðu herrunum frá kjólnum, sem hann keypti umkomu- lausri en elskulegri blómarós. Rósa — Blessaðir, hlustið ekki á slúðrið í kerlingunni. Hún tautar altaf einhverja vitleysu við sjálfa sig. (Þögn. Handleikur símskeytið). Subba — Það er nú af því ég hefi ekki símskeyti til bæarstjórans, til að skemta mér við. 2. Fréttam. — (Virðir Subbu fyrir sér en ávarpar Rósu). Jæa, ungfrú ætlarðu ekki að segja okkur frá einhverju kærleiksverki bæarstjór- ans, öðru en þessari mannleit? Subba — Já, segðu herrunum um kjólinn. 1. Fréttam. — Kjólinn! Rósa — Þarna heyrið þið hvernig hún lætur. Subba — Kjörkaup á hundrað dollara. (Þögn). (Fréttamenn horfast í augu og líta ýmist til Subbu eða Rósu). Rósa — (Gerir sér upp hlátur). Hún er farin að lifa upp æsku- drauma sína. 2. Fréttam. — Lætur bæarstjór- inn sig miklu varða störf líknar- félaga bæjarins? Rósa — Já, það má nú segja. Hann er bókstaflega lífið og sálin í öllu þessháttar. Subba — Sérstaklega þegar unga blómarós vanhagar um kjól. Rósa — (Byrst). Hættu þessum þvættingi. Farðu heldur og lagaðu okkur kaffi. Þú fipar fyrir herrun- um með flónsku þinni. Færðu okkur sterkt kaffi; og svo máttu fara að sofa. Subba — Hverjum æth komi dúr á auga, þegar kominn er dagur og þessi ósköp ganga á? Og svo skyldi spá Hjörvarðar rætast. — 2. Fréttam. — Hvaða spá? Rósa — Farðu nú, Subba mín, og lagaðu kaffið. Subba — Æ, það var þetta, um flóð. — Rósa — (Stendur upp); Ætlarðu að fara, eða þarf ég að sparka þér út eins og hundi? Subba — Má ég þá ekki bíða eftir fréttunum frá Jóni-Jóni? Rósa — Ég sagði þér að fara. Subba — Ég skal fara. En mundu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.