Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 82
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jónsson. Síra Benjamín sagði að bók þessi væri skáldverk, en síra Björn að allur sannur skáldskapur væri innblásinn. Hér er því ekki í geitarhús vísað að leita ullar. Efnið er í stuttu máli þetta: Ung kona tók að ímynda sér, auðvitað af leyndri þrá, að hún ætti dóttur — litla í fyrstu, en vaxandi. Hún varði sínu nauma vinnukonu- kaupi til að kaupa vöggu, rúmföt, klæðnað, mjólkurpela og tottur, ör- yggisnálar og bleyjur og líklega lít- inn náttpott og ýms leikföng — yfir höfuð alt sem barni er nauðsynlegt til vaxtar og viðgangs, en fór sjálf alls á mis eins og fátækri móður sæmdi. Nágrannakonurnar, sem ekkert voru nema gæðin, sem giftar konur eru yfirleitt, sáu að unga móðirin tók alt of nærri sér við „forsorgunina“ og hvöttu hana til að verja kaupi sínu til að kaupa utan á sjálfa sig, aftur skyldu þær leggja barninu til það sem það þyrfti nauðsynlegast. Unga móðirin sannfærðist nú um að hér var um meira en ímyndun að ræða; unga dóttirin var orðinn veruleiki; grannkonurnar góðu trúðu því að hún væri til. Ekki leið á löngu unz unga dóttirin gerðist sýnileg og áþreifanleg móður sinni, tók að hjala og síðar að tala. Grann- konurnar tóku að sjá hana og finna svo glögt að þær gátu mátað á hana fötin og séð hvað færi henni bezt og fylgst með henni á hennar þroskabraut. Þær tóku að sér að halda upp á afmælið hennar, gáfu henni kostulegar afmælisgjafir og buðu telpum á hennar reki, ásamt mæðrum þeirra, í afmælisgildið. Kepptu boðsgestir hver við annan að sýna henni ást og blíðu. Litlu telpurnar léku við hana, en konurn- ar sátu undir henni til skiftis, kystu hana og struku á henni hárið sem féll í gullnum lokkum. Jafnaldrar mínir og eldri menn (íslenzkir) sem muna hvernig ís- lenzkan var töluð á fyrstu árum Is- lendinga í þessu landi, geta vitnað með mér, að íslenzkan hefir aldrei verið eins vel lifandi og nú í dag. Landshornamál, sem var mjög á- berandi, hefir ekki heyrst, sem af er þessari öld, og enskuslettur stöðugt farið minkandi. Ekki verður sagt að allir af sama landshorni töluðu eins; margir voru alveg lausir við mál- skrípi og töluðu hreint og fagurt mál. Fáeina Sunnlendinga þekti ég og einn Vestfirðing (líklega úr sókn síra Árna) sem höfðu d-hljóð fyrir t-hljóð, b-hljóð fyrir p-hljóð. „Vildu kauba minkinn? Leifi minn skaud hann í fljódinu“. Fólk þekti ég úr Borgarfirði eystra sem hafði d-hljóð fyrir ð-hljóð sem vottar fyrir 1 þess- um vísuhelmingi: „Fordum í Borgarfirdi Fór ég um bord med korda“. Þó með ólíkindum sé, þekti ég einn úr Þingeyjarsýslu sem hafði e-hljóð fyrir i-hljóð, ö-hljóð fyrir u-hljóð, ðs-hljóð fyrir x-hljóð, sagði mekið fyrir mikið, prekið fyrir prik- ið, spek fyrir spik. „Uðsarnir eru hnöttóttir af speki“. „Taktu beblíuna ofan af hellunni og settu hana hérna á melli okkar, veð skölum veta hvort hann þorir að koma nálægt beblíunni .... Veiztu hver er á melli okkar nú? Gvöð er á melli okkar“. Ekki vissi ég dæmi til að börn og unglingar tækju þessar mállýzkur upp eftir foreldrum sínum. Svo glögg voru þau á fegurð málsins að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: