Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 72
ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON: Frá alda öðli Adam geispaði. Hann var orðinn dauðþreyttur og syfjaður af að eltast í góðu við hin dýrin, einkum apana, sem voru nauðalíkir honum, en vildu samt hvorki taka vinahótum hans né skipunum, heldur murruðu, vældu, skræktu og buldruðu móti honum á óskiljanlegri hebresku, og klóruðu hann og hryntu honum. „Ja, það er til nokkurs að vera settur höfuðvörður yfir þessa lúsa- blesa hérna í henni Paradís“, hugs- aði Adam með sér og var hinn reið- asti. Hitinn var ógurlegur í þessum mikla aldingarði, og Adam var enn meira einmana en áttaviltur, ein- samall, allslaus og „mállaus" vestur- fari mörgum þúsundum ára seinna á eyðisléttunni miklu í Norður- Ameríku. Þá gekk Skaparinn um garðinn í þungum þönkum með hendurnar fyrir aftan bakið, og leit hvorki til hægri né vinstri, því honum voru vel kunnug öll sín handaverk, þótt nokkuð langt væri umliðið frá því hann skapaði jörðina. En alt í einu heyrði hann skamt frá sér einkenni- legt vanstillingar gól, fult af kergju og lífsleiðindum. Hann þurfti ekki að líta í áttina, þaðan sem hljóðið kom, því hann þekti vel mannsrödd skepnunnar, sem hann skapaði æðsta af dýrunum. En hann gekk til Adams og sagði: „Æ, það ert þá þú, sem berð þig svona bjálfalega! Hvað amar annars að þér? Hví æpir þú einn fullur óróa, sem ert skapaður öllum skepnum æðri?“ „Æðstur eða lægstur! Mér er víst sama“, hreytti Adam út úr sér. „Þeir líta ekki við mér þessir bannsettir apakettir, sem þú settir mig yfir, en glenna sig framan í mig og draga dár að mér. Og ég hefi ekki hitt neina skepnu enn þá, sem hefur litist vel á mig, viljað vera góð við mig eða viðurkent mig herra sinn“. „Ja, hvaða ósköp eru að heyra þetta, Adam. En veiztu ekki, að maðurinn verður að bera sig manna- lega, svo að hinar skepnurnar líti upp til hans?“ „Já, þú getur djarft um talað, herra minn, sem getur breytt þér í alt, sem alheimshugur þinn æskir, og stendur alt til boða, sem sköp- unarverk þitt hefur að bjóða, en ég er hér eins og móðurlaus og utan- veltu besefi í þessu sköpunar al- korti, og á engan til að halla mér að nema þig, sem ég sé ekki nema með höppum og glöppum“. „Ef einhver annar en ég heyrði til þín, Adam, þá mundi hann halda að þú værir skapari númer tvö. En hvers æskir þú, sem hefur alt sem þú nennir að rétta hendina eftir?“ „Ég óska eftir — nei, ég heimta að fá meðhjálp, herra minn, og það strax án nokkurra undanbragða. Hvaða vit var það svo sem, að skapa mig einan allra skepnanna eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: