Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 65
ÚTGÁFUR FORNRITA Á ÍSLANDI EFTIR 1940 45 staðar betur flokkuð en með íslend- ingasögum, og hefur það vakað fyrir útgefendum er þeir tóku þau í þetta safn. Hér skal gefinn listi yfir þessi rit, fyrst þau, sem áður hafa verið prentuð: Krisini saga» Grænlendinga þáíir (Einars þáiir Sokkasonar), Skáld- Helga saga, Sigurðar þáiir borg- íirzka, Hellismanna saga, Kumblbúa Þáiir, Bergbúa þáiir, Króka-Refs Saga, Aila saga Óiryggssonar, Völsa Þ^ftr, Hemings þáiir Áslákssonar, horsieins þáiir skelks, Viðbæiir við Sneglu-Halla þáii, Þóris þáiir, hasts °k Bárðar biriu, Sijörnu-Odda draumr, íslendings þáíir óráðga, Hrana saga Hrings, Droplaugarsona saga, Brandkrossa þáitr, Þorsieins þáiir Síðu-Hallssonar, Gunnars saga Keldugnúpsfífls, Broi úr Jökuldæla s°gu, Holia-Þóris saga, Óiiars þáiir svaria, Arnórs þáiir jarlaskálds, Ár- Uianns saga hin yngri. En þessar sögur hafa ekki áður verið prentaðar: Helga saga Hallvarðssonar, Illuga Saga Tagldarbana, Ásmundar saga Atlasonar, Gríms þáiir í Gríms- tungu, Þjósiólfs saga hamramma, ^orsieins saga Geirnefjufósira, Ár- ^uanns saga ok Þorsieins gála. í fyrsta bindi er inngangur að ollum bindunum. Skrifar Guðni þar Um söguöld (hetjuöld) íslendinga, Urtl ritöldina, um höfunda (venju- *e§a ónafngreinda), um munnlega arfsögn, er höfundur notar, um vís- Ur 1 sögunum, og um geymd sagn- anna. í hverju bindi eru auk þess mjög stuttorðar en greinargóðar upplýs- lngar um hverja sögu fyrir sig: um efni hennar, aldur, handrit, og fyrstu og beztu útgáfur sögunnar. Skrifar Guðni mjög Ijóst og lipurt um allt þetta. Enn er ótalinn mesti kostur þessarar útgáfu, sá að henni fylgir, í 13. bindi, sem er alveg nýkomið út (Sept. 1949), skrá um öll manna- og staðanöfn í sögunum, og þar að auki listar yfir þjóðaheiti, dýr, hluti, kvæði, rit, þing, dóma, viðburði o. fl. o. fl. Verður varla ofsögum af því sagt hve hentug slík uppsláttar- bók þeim er, sem nota vilja sögurn- ar til nokkurra rannsókna, t. d. ætt- fræðingum, sagnariturum, eða hvaða fræðimönnum sem er. Annað safn í sjö bindum, er í var Síurlunga saga (3 bd.) Biskupa sögur (3 bd.) og Annálar ásamt registri við öll bindin var kostað af sama félagi og gefið út af sama manni (Reykja- vík 1948). Þessi útgáfa af Byskupa sögum (13 sögur) var sérstaklega kærkomin, því þær hafa ekki verið gefnar út nema einu sinni áður: af Guðbrandi Vigfússyni 1858—78. Nýja útgáfan er að sjáifsögðu prent- uð eftir þeirri gömlu, nema Hungur- vaka og ísleifs þátír, sem prentuð eru eftir hinni vísindalegu útgáfu Jóns Helgasonar í Khöfn 1938 (meira eigi út komið af henni). Síurlunga saga er prentuð eftir hinni nýju útgáfu Jóns Jóhannes- sonar, er síðar mun vikið að. Báðar þessar útgáfur fylgja Guðbrandi Vigfússyni í því að greina að hinar einstöku sögur í safninu. Aðferðir við útgáfu þessa eru svipaðar og við íslendingasögurnar. Árið 1949 komu enn út Sæmundar Edda I.—II., Snorra Edda og, í einu bindi, Eddulyklar með inngangi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: