Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 65
ÚTGÁFUR FORNRITA Á ÍSLANDI EFTIR 1940
45
staðar betur flokkuð en með íslend-
ingasögum, og hefur það vakað fyrir
útgefendum er þeir tóku þau í þetta
safn.
Hér skal gefinn listi yfir þessi rit,
fyrst þau, sem áður hafa verið
prentuð:
Krisini saga» Grænlendinga þáíir
(Einars þáiir Sokkasonar), Skáld-
Helga saga, Sigurðar þáiir borg-
íirzka, Hellismanna saga, Kumblbúa
Þáiir, Bergbúa þáiir, Króka-Refs
Saga, Aila saga Óiryggssonar, Völsa
Þ^ftr, Hemings þáiir Áslákssonar,
horsieins þáiir skelks, Viðbæiir við
Sneglu-Halla þáii, Þóris þáiir, hasts
°k Bárðar biriu, Sijörnu-Odda
draumr, íslendings þáíir óráðga,
Hrana saga Hrings, Droplaugarsona
saga, Brandkrossa þáitr, Þorsieins
þáiir Síðu-Hallssonar, Gunnars saga
Keldugnúpsfífls, Broi úr Jökuldæla
s°gu, Holia-Þóris saga, Óiiars þáiir
svaria, Arnórs þáiir jarlaskálds, Ár-
Uianns saga hin yngri.
En þessar sögur hafa ekki áður
verið prentaðar:
Helga saga Hallvarðssonar, Illuga
Saga Tagldarbana, Ásmundar saga
Atlasonar, Gríms þáiir í Gríms-
tungu, Þjósiólfs saga hamramma,
^orsieins saga Geirnefjufósira, Ár-
^uanns saga ok Þorsieins gála.
í fyrsta bindi er inngangur að
ollum bindunum. Skrifar Guðni þar
Um söguöld (hetjuöld) íslendinga,
Urtl ritöldina, um höfunda (venju-
*e§a ónafngreinda), um munnlega
arfsögn, er höfundur notar, um vís-
Ur 1 sögunum, og um geymd sagn-
anna.
í hverju bindi eru auk þess mjög
stuttorðar en greinargóðar upplýs-
lngar um hverja sögu fyrir sig: um
efni hennar, aldur, handrit, og fyrstu
og beztu útgáfur sögunnar. Skrifar
Guðni mjög Ijóst og lipurt um allt
þetta.
Enn er ótalinn mesti kostur
þessarar útgáfu, sá að henni fylgir,
í 13. bindi, sem er alveg nýkomið út
(Sept. 1949), skrá um öll manna- og
staðanöfn í sögunum, og þar að auki
listar yfir þjóðaheiti, dýr, hluti,
kvæði, rit, þing, dóma, viðburði
o. fl. o. fl. Verður varla ofsögum af
því sagt hve hentug slík uppsláttar-
bók þeim er, sem nota vilja sögurn-
ar til nokkurra rannsókna, t. d. ætt-
fræðingum, sagnariturum, eða hvaða
fræðimönnum sem er.
Annað safn í sjö bindum, er í var
Síurlunga saga (3 bd.) Biskupa sögur
(3 bd.) og Annálar ásamt registri við
öll bindin var kostað af sama félagi
og gefið út af sama manni (Reykja-
vík 1948). Þessi útgáfa af Byskupa
sögum (13 sögur) var sérstaklega
kærkomin, því þær hafa ekki verið
gefnar út nema einu sinni áður: af
Guðbrandi Vigfússyni 1858—78.
Nýja útgáfan er að sjáifsögðu prent-
uð eftir þeirri gömlu, nema Hungur-
vaka og ísleifs þátír, sem prentuð
eru eftir hinni vísindalegu útgáfu
Jóns Helgasonar í Khöfn 1938 (meira
eigi út komið af henni).
Síurlunga saga er prentuð eftir
hinni nýju útgáfu Jóns Jóhannes-
sonar, er síðar mun vikið að. Báðar
þessar útgáfur fylgja Guðbrandi
Vigfússyni í því að greina að hinar
einstöku sögur í safninu. Aðferðir
við útgáfu þessa eru svipaðar og við
íslendingasögurnar.
Árið 1949 komu enn út Sæmundar
Edda I.—II., Snorra Edda og, í einu
bindi, Eddulyklar með inngangi,