Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 51
HVALREKI
31
eftir að sýna bæarstjóranum sím-
skeytið, ef hann kemst lífs af úr leit-
inni. (Fer).
1. Fréiiam. — Hvað meinti sú
gamla með flóði?
2. Fréiiam. — Og símskeyti?
Rósa — (í vondu skapi). Hvað
'neina gamalærar kerlingar, með
gaspri sínu?
R Fréiiam. — En gamla konan er
ekkert lík því, að hún sé galin.
Rödd gönguþ. — Þetta er FLAN-
þulurinn ykkar, hann Jón-Jón, kom-
lnn út að Bæarvatni. Ég sé, að ó-
vanalega er hátt í því. Á meðan ekki
ker neitt sögulegt við í leitinni, er
kezt að segja ykkur frá, hvernig
kér hagar til. Hér stendur hjá mér
r°skinn og ráðinn frumbýlingur.
Bezt að taka hann tali og gefa ykk-
nr alit hans. — Hvaða von gerir þú
Þer um, að Hjörvarður finnist?
(Fréttamenn taka að skrifa).
Rödd frumb. — Ég ber minni á-
yggjur út af því, hvernig þessari
eit lýkur, en vextinum í Bæará.
°nandi að spá Hjörvarðar rætist
e ki. (Fréttamenn líta upp. Rósa
§erist óróleg).
Rödd
hann?
gönguþ. — Og hverju spáði
Rödd frumb----Ef til vill er rangt,
a kalla það spá. Það hefir líklega
^iklu fremur verið rökrétt ályktun.
Jörvarður var ekki vanur að
eipra með það sem hann bar ekki
! y^bragð á. Og hann staðhæfði, að
yrr e®a síðar mundi flóðgarðurinn
srna láta undan, ef óvanalegir
vextir gerðust í Bæará.
Ródd gönguþ. _ Hann bendir
h 6r,e^rr vatnsbakkanum til hægri
an ar; og ég sé ekki betur en vatns-
flöturinn sé hærri en láglendið, sem
aðskilið er með örmjóum ás. Nei.
Það er ekki ás, heldur grasgróinn
garður. Flóðgarðurinn sem frum-
býlingurinn talar um. Til beggja
enda flóðgarðsins hækkar landið og
ekki hætt við að vatnið flæði þar
yfir. En á láglendinu — og það er
bygt snotrum íveruhúsum. Heilt
hverfi, svo nefnd Flesja. — Frum-
býlingurinn minn er farinn. Nú
ætla ég að ganga út að garðinum og
athuga hann og skýra fyrir ykkur,
hvernig útlitið er, meðan ekkert
gerist sögulegt með leitarmönnum.
Hver veit nema hér séu tíðindi í
vændum. Verður nú hlé á útvarp-
inu þar til ég flyt ykkur fréttir af
yfirvofandi vatnavöxtum.
1. Frétiam. (Ákafur). Við ættum
að vera út við Bæarvatn, í stað þess
að sitja hér.
2. Frétiam. — Þú um það. Hér
bíð ég, þar sem talsíminn er við
hendina. — En, heyrðu, ungfrú góð.
Þú hlýtur að geta sagt okkur eitt-
hvað um þessa flóðspá hans Hjör-
varðar.
1. Fréttam. — Gamla konan er
henni kunnug.
Rósa — (Ókyr og gröm). Þið farið
þó ekki að taka til greina þvætting-
inn í honum Hjörvarði og kerling-
unni.
2. Fréttam. — Frumbýlingurinn,
sem þulurinn talaði við, skoðar það
ekki sem þvætting. (Þögn. — Rósa
nagar nöglurnar. Áttar sig og skoð-
ar þær. Ókyr). Hvaðan, annars, kom
þessi Hjörvarður? Hvers stands
maður er hann? Er hann ungur eða
gamall? Og hvað hafði hann fyrir
stafni?