Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 140
120 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mörgum afbur'öamönnum á aS skipa, sem hafa reynst frábærir kennarar og leiS- togar í starfinu, frá þvi þaS hófst meS nokkurri alvöru. Er nú svo komiS aS á- hugi þjóSarinnar má nú heita orSinn al- mennur, og er nú skógræktin orSin eitt af hennar mestu áhugamálum. En þetta er nú ekkert smáræSis verkefni — aS klæSa landiS og er mönnum þaS auÖvitaS fyllilega ljóst. En árangurinn sem orSinn er af því, sem þegar hefir veriS gert á fáum árum, hefir fært mönnum sanninn um þaS, aS skógrækt á Islandi er mögu- leg, meS réttum aSferSum og meS þvi aS rækta réttar tegundir trjáa. Þekking á þessu er nú aS miklu leytl fengin, og síS- an hefir trjáræktin færst mikiS I auk- ana. En til þess aS afla sér meiri kunn- áttu hefir félagiS sent starfsmenn sína vlSa um lönd, bæSi til fræsöfnunar og rannsókna í öllu þvi, er aS trjárækt lýtur. Hefir þessi aSferS orSiS æriS kostnaSar- söm, en aS sama skapi gæturlk fyrir mál- efniS. Þeim er þaS fyllilega ljóst aS I þessu sem öSru, er betra aS byrja rétt og beita sér þá aS starfinu, þegar nauSsynleg þekking er fengin. Eitt af þvi, sem hefir vakiS meiri áhuga hjá yngra fólki fyrir málefninu eru hópfer'Sir milli landa, og var ein sú ferS farin milli Noregs og ís- lands áriS 1948. Komu um 30 norskir skógræktarmenn og konur I flugfari til landsins og tók sama flugvélin meS sér aSra 30 íslendinga til Noregs. FerSuSust svo þessir hópar um skógræktarsvæSin, sinn hópur í hvoru landi, og plöntuSu trjáfræjum og plöntum eftir leiSsögn kennara, sem til þess voru valdir aS leiS- beina fólkinu. Var þetta lærdómsrikur listitúr fyrir alla þátttakendur og hefir aS mun aukiS áhuga fyrir málefninu hjá þeim öllum. Þá hefir fræsöfnun veriS gerS I ýmsum löndum og hefir félagiS sent sína eigin sérfræSInga út af örkinni þeirra erinda. Munu þeir Hákon Bjarna- son cg Vigfús Jakobsson hafa orSiS fyrstir til þess aS ferSast til Alaska til fræsöfn- unar, og nú I sumar var Einar G. Sæ- mundsson sendur þangaS sömu erinda. Má segja aS mikiS sé fyrir þessu haft, en hér er um aS ræSa nauSsynina á þvi aS rétt sé meS fræiS fariS og þaS reynist ekki 6- nýtt þegar til á aS taka, þvi I þessu til- felli er tíminn dýrmætur eins og ávalt, og litiS vinnst meS því aS bíSa eftir því aS ónýtt fræ skjóti öngum. En hér verSur nú aS fara fljótt yfir langa sögu. Auk þeirra yndisstunda, sem viS nutum hjá ófeigi lækni I sumarhúsi prýSilegu, sem hann hefir sjálfur reist viS ÞingvallavatniS, gafst okkur þaS ógleyman lega tækifæri aS sitja á flestum fundum félagsmanna, og vorum þar heiöursgestir þeirra til þingslita, hlustuSum þar á fjör- ugar umræSur og nutum bæSi andlegrar og líkamlegrar hressingar meS þeim á hin- um sögufræga þingstaS. En þaS er nú önnur saga. þess má geta, aS þarna kynntumst viS ýmsum ágætum leiStogum Skógræktarfé- lags Islands. Er Valtýr Stefánsson ritstjóri MorgunblaSsins forseti félagsins, og stýrSi hann fundum meS lipurS og skörungsskap. Einn þeirra manna, sem beitir sér mest fyrir skógræktinni er Hákon Bjarnason skógfræSingur og skógræktarstjóri ríkis- ins. KvaS mikiS aS honum á þessu þingi og má eflaust mikils af honum vænta I öllu þessu skógræktarstarfi. Fjöldi ágætra manna var þarna meS lifi og sál í öllu þvi, er aS gagni mætti koma. Þar var Árni G. Eylands, sem viS öll þekkjum hér aS öllu góSu og H. J. Hólmjárn efnafræS- ingur frá Reykjavik og ýmsir merkir menn frá höfuSstaSnum. Frá öSrum hér- uSum landsins voru engu siSur áhuga- samir og duglegir félagsmenn, þar á meSal GuSm. Karl Pétursson, yfirlæknir á Akur- eyri, Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri á EiSum, Séra SigurSur SigurSsson frá MöSruvöllum í Hörgárdal, Guttormur Páls- son, skógræktarstjóri á HallormsstaS, og Þorvaldur Árnason, skattstjóri í Hafnar- firSi, svo ég nefni nokkra af mörgum. Þá er Einar G. Sæmundsson, sá er siSar fðr til Alaska I fræsöfnunarerindum, mikill áhugamaSur fyrir málefninu og duglegur aS sama skapi. Ýmsa þátttöku kvenna hef ég ekki minnst á I þessu sambandi, en þær eiga þar drjúgan skerf, sem annars staSar, frú Margrét FriSriksdóttir er for- maSur skógræktarfélags I SeySisfirSi og eru tvær aSrar konur I þeirri nefnd, og þannig eV þaS meS fleiri deildir. Fleiri mætti nefna, sem beita sér þarna fyrir málinu, en þetta nægir til þess aS sýna hversu áhuginn er almennur og aS hér er um ágæta leiötoga aS ræSa, sem líklegir eru til mikilla framkvæmda. Ófeig- ur læknir er og mikill áhugamaSur og atorkumaSur I þessu sem öSru, og erum viS honum mjög þakklát fyrir hans góSu leiSsögn, gestrisni og alúS, bæSi þá og siSar. Ég vil geta þess, aS á þessú 20 ára afmæli gerSumst viS hjónin ævifélagar 1 Skógræktarfélagi Islands og hlutum meS þvi öll réttindi þingsins eins og lög gjöra ráS fyrir. SiSar á okkar ferSalagi áttum viS þess kost aS sjá mikiS af nýræktlnni. Einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.