Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 146
126 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Samvimiuiinál við íslniul. Dr. Beck framsögumaSur. Álit nefndar- innar var I 9 liSum og var samþykt aS ræSa þaS liS fyrir liS. 1. ÞingiS þakkar ÞjóSræknisfélaginu á íslandi, ágæta samvinnu og alla vinsemd þess og gestrisni í garS Vestur-lslendinga. 2. ÞingiS lætur í ljósi ánægju slna yfir heimsókn ágætra gesta af Islandi á liSnu ári, þeirra Pálma Hannessonar rektors og frúar hans, Dr. Alexanders Jóhannessonar rektors, herra Sigurgeirs SigurSssonar biskups og frúar hans. Helga Tryggvason- ar kennara og Binars E. Sæmundssonar skógræktarfræSings og þakkar þeim öll- um komuna, sem styrkt hafa tengslin viS heímalandiS. 3. ÞingiS þakkar sérstaklega komu Páls V. G. Kolka læknis og mikilvægt kynn- ingarstarf hans meS ferSum og fyrir- lestrahöldum á vegum félagsins. 4. ÞingiS fagnar yfir því. aS fjöldi Vestur-lslendinga hefir á liSnu ári heim- sótt ættjörSina, meSal þeira dr. S. E. Björnsson og frú, ólafur Hallsson, Skúli Sigfússon, FriSrik P. SigurSsson og dóttir, Ásgeir Jörundsson, Árni Eggertsson og frú, Halldór Swan og fleiri, og þakkar þaS kynningarstarf til eflingar sambandinu viS heimaþjóSina, sem heimfarendur þess- ir hafa innt af hendi. 5. Vegna ítrekaSra fyrirspurna úr mörg- um áttum, víkur þingiS þeirri bendingu til væntanlegrar stjórnarnefndar, aS hún sendi þá spurningu til stjórnar íslands, um hendur sendiráSsins I Washington, hvort ekki sé unt aS leyfa frjálsar send- ingar á gjafabögglum til Islands sem eigi fari yfir $10.00 aS verSlagi. 6. ÞingiS dregur á ný athygli félags- fólks og annara Vestur-íslendinga aS námsstyrk þeim og öSrum hlunnindum, sem vestur-Islenzku námsfólki stendur til boSa viS Háskóla Islands, eins og áSur hefir auglýst veriS, og felur væntanlegri stjórnarnefnd aS tilkynna þetta deildum, hérlendum skólum og almenningi á sem heppilegastan hátt. 7. (A) ÞingiS hvetur félagsfólk og aSra Vestur-lslendinga til þess aS gjörast fé- lagar I Skógræktarfélagi Islands og stySja meS þeim hætti þá fögru hugsjón „aS klæSa landiS“. 7. (B) Nefndin leggur til, aS af fé því, sem ÞjóSræknisfélagiS á heima á Islandi sé væntanlegri stjórnarnefnd faliS aS gefa I nafni þess 5000 krónur I sjóS Skógræktar- félags íslands, og mælist jafnframt til þess viS stjórn Skógræktarfélagsins, aS því fé verSi variS til byrjunar á ræktun skógar- bletts á Þingvöllum I nafni Vestur-lslend- inga. 8. ÞingiS hvetur á ný til þess, aö vænt- anleg stjórnarnefnd leiti fyrir sér um út- vegun kvikmynda af Islandi I Htum til notkunar I útbreiSslustarfi félagsins. 9. ÞingiS vill enn á ný minna á þá hug- mynd aS æskilegt væri, aS félagið bySi vestur um haf á vegum slnum til kynn- ingarstarfs og annarar útbreiSslustarf- semi, karli eSa konu frá íslandi, sem lik- legust væru til eflingar þeiri starfsemi og eigi um þaS samvinnu viS Þjóðræknis- félagiS á Islandi. RICHARD BECK MARJA BJÖRNSSON ÓLAFUR HALLSSON EIRÍKUR VIGFÚSSON H. G. SIGURÐSSON G. L. JÓHANNSSON Allir liSirnir samþyktir og nefndarálitið I heild svo samþykt, samkvæmt tillögu frá Dr. Beck, sem G. L. Jóhannsson studdi. Grettir L. Jóhannsson ias bréf frá Þórarni GuSmundssyni I Reykjavík til stjórnarnefndar ÞjóSræknisfélagsins, svo- hljóSandi: Ég leyfi mér hér meS aS biSja háttvirta stjórn ÞjóSræknisfélagsins að þyggja aS gjöf útgáfurétt I Bandaríkjum NorSur- Amerlku og Kanada ásamt rétti til vél- upptöku og flutnings þar á tveimur meS- fylgjandi sönglögum, er ég hefi samiS. Lögin eru viS hin alkunnu Islenzku kvæði: „ó, fögur er vor fósturjörS11 — og er lagiS sungiS af Einari Sturlusyni óperusöngvara, og „Land míns föSur“ — sungiS af GuS- mundi Jónssyni söngvara. Þessi réttindi aS sönglögunum eru gefin ÞjóSræknisfélaginu til ævarandi eignar, og rennur þannig allur ágóSi af sölu, upp- töku og flutningi laganna I nefndum löndum til ÞjóSræknisfélagsins. Jafnframt þvl aS biSja ySur aS veita þessari gjöf viStöku árna ég ÞjóSræknis- félaginu allra heilla og óska þess, aS starf þess aS þjóðræknismálum megi ganga sem allra bezt og verSa sem giftusamlegast bæSi fyrir Islendinga austan hafs og vestan. MeS vinsemd og virSingu, Reykjavlk, 29. nóvember 1950 Þórarinn Guðinundsson (sign)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: